„Svekkjandi, en myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2024 22:17 Höskuldur í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta er svekkjandi, en ég myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingum í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. „Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
„Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti