Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. 6.2.2024 18:13
Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. 6.2.2024 17:55
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6.2.2024 17:21
Mætti á þyrlu og reið um á hesti með sverð í hönd er hann var kynntur til leiks Síleska liðið Colo-Colo tjaldaði öllu til þegar knattspyrnumaðurinn Arturo Vidal snéri aftur til uppeldisfélagsins. 3.2.2024 07:01
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, þýski og ítalski boltinn, NHL, NBA og golf Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum fyrsta laugardegi febrúarmánaðar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 3.2.2024 06:00
„Mögulega stærstu skipti ökumanna og liða í sögu Formúlunnar“ „Ég náttúrulega bara trúði þessu ekki,“ sagði Bragi Þórðarson um vistaskipti sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton frá Mercedes til Ferrari. 2.2.2024 23:31
Blæs á sögusagnir um að Haaland sé óánægður hjá City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé óánægður hjá félaginu. 2.2.2024 23:02
Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. 2.2.2024 22:30
Nígería og Kongó fyrst í undanúrslit Nígería og Lýðstjórnarlýðveldið Kongó urðu í kvöld fyrstu tvær þjóðirnar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. 2.2.2024 21:58
Son skaut Suður-Kóreu í undanúrslit Suður-Kórea tryggði sér í kvöld sæti í úndanúrslitum Asíumótsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Ástralíu í framlengdum leik. 2.2.2024 21:49