Messan: Það er komin pressa á Liverpool Sérfræðingar Messunnar gáfu varnarleik Burnley ekki háa einkunn gegn Liverpool en hrósuðu Rauða hernum samt fyrir sína frammistöðu í leiknum. 11.3.2019 10:00
Serena hætti áður en það leið yfir hana Hin 37 ára gamla tenniskona Serena Williams varð í nótt að hætta í miðjum leik á Indian Wells þar sem henni leið afar illa. 11.3.2019 09:30
Þrefaldur heimsmeistari látin 23 ára að aldri Kelly Catlin, þrefaldur heimsmeistari í hjólreiðum og silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum, lést um helgina. 11.3.2019 09:00
Óttast að leikmaður verði stunginn á vellinum Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. 11.3.2019 08:30
Meistararnir töpuðu gegn einu lélegasta liði deildarinnar Þó svo Golden State Warriors sé á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni þá misstígur liðið sig reglulega og gerði það heldur betur í nótt. Þá tapaði Warriors fyrir Phoenix sem er með næstlélegasta árangurinn í deildinni. 11.3.2019 07:30
Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. 8.3.2019 23:30
Tvö ár frá ótrúlegustu endurkomu allra tíma | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Barcelona vann ótrúlegan sigur á PSG í Meistaradeildinni. Endurkoma sem verður líklega aldrei toppuð. 8.3.2019 18:30
Ranieri tekinn aftur við uppeldisfélaginu AS Roma staðfesti nú síðdegis að Claudio Ranieri væri tekinn við sem þjálfari liðsins fram á sumar. Hinn 67 ára gamli Ranieri verður mættur á bekkinn er Roma spilar við Empoli á mánudag. 8.3.2019 15:44
Ramos öskraði á forsetann og sagðist vera til í að hætta Það varð allt vitlaust í búningsklefa Real Madrid í vikunni eftir að liðið hafði fallið úr leik í Meistaradeildinni. Fyrirliði liðsins, Sergio Ramos, reifst þá heiftarlega við forseta félagsins, Florentino Perez. 8.3.2019 14:00
Kolbeinn laus frá Nantes Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið. 8.3.2019 11:34