Khabib kallaði Conor nauðgara Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2019 09:00 Conor og Khabib verða seint miklir vinir. vísir/getty Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. Khabib vill augljóslega berjast aftur við Conor enda ljóst að annar bardagi þeirra myndi gefa ansi vel í aðra hönd. Hann sagði Conor hafa tapað heiðri sínum er þeir börðust og spurði hvort hann væri nú orðinn stríðsmaður á Twitter?@TheNotoriousMMA money comes and goes, the honor that you lost that evening will never return, live with it. Finish career in mma, but start career on twitter? #twitterWarrior — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) March 31, 2019 Khabib virðist takast að fara í taugarnar á Conor sem svaraði að Khabib væri hræddur við annan bardaga. Svona talar ekki maður sem þykist vera hættur í MMA.Don’t be scared of the rematch you little scurrying rat. You will do what you are told like you always do. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 3, 2019 Conor fór svo yfir strikið er hann ákvað að birta myndir úr brúðkaupi Khabib og sagði hann hafa gifst handklæði. Hann sá reyndar eftir færslunni því nokkrum tímum síðar var hún farin út.Í staðinn ákvað hann að birta mynd af Khabib með tveimur vinum sínum sem hafa báðir fallið á lyfjaprófi og annar þeirra er kominn í lífstíðarbann. Conor sagði að það væri ekki hægt að afsaka hræsnara.Wow another dagestani caught abusing steroids. That’s 2 out of 3 in this picture busted for steroid abuse, with the most recent being busted 3 times in a row and now hit with a lifetime ban. Excellent job @JeffNovitzkyUFC. The only vice that cannot be forgiven is hypocrisy. pic.twitter.com/Lc9Ke0b8dp — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 3, 2019 Khabib virðist hafa brjálast við þetta og setti inn mynd af Conor ásamt Terri Murray sem segir að Conor sé barnsfaðir hennar. Khabib sagði að Írinn væri nauðgari sem myndi fá réttlæti að lokum.Rapist, you are Rapist. You are a hypocrite who is not responsible for your actions. Justice will find you. We will see.@TheNotoriousMMApic.twitter.com/317rLK5TVN — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) April 3, 2019 Er þetta tíst kom út var UFC nóg boðið og hafði samband við báða bardagakappa og fólkið sem vinnur fyrir þá. Þetta yrði að hætta. Conor sagði þó skömmu síðar að nýjustu upplýsingar hermdu að það væri geit undir handklæðinu. Hann tók það líka út. Rússinn sagði þá að Conor væri í hættu eftir að hafa móðgað heilan trúarflokk. Hótun.@TheNotoriousMMA If you think that insulting entire religion you be safe, you are mistaken. — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) April 3, 2019 Skammir UFC virðast hafa náð til Conors því hann endaði þessa vitleysu í nótt á því að segja að hann vildi horfa fram á veginn með aðdáendum sínum úr öllum trúarflokkum. Sagðist svo sjá Khabib í búrinu. Það vilja allir en þessi orð gefa lítið annað til kynna en hann sé hættur við að hætta.I want to move forward, with my fans of all faiths and all backgrounds. All faiths challenge us to be our best selves. It is one world and one for all Now see you in the Octagon. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 4, 2019 MMA Tengdar fréttir Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. 29. janúar 2019 18:30 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sjá meira
Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. Khabib vill augljóslega berjast aftur við Conor enda ljóst að annar bardagi þeirra myndi gefa ansi vel í aðra hönd. Hann sagði Conor hafa tapað heiðri sínum er þeir börðust og spurði hvort hann væri nú orðinn stríðsmaður á Twitter?@TheNotoriousMMA money comes and goes, the honor that you lost that evening will never return, live with it. Finish career in mma, but start career on twitter? #twitterWarrior — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) March 31, 2019 Khabib virðist takast að fara í taugarnar á Conor sem svaraði að Khabib væri hræddur við annan bardaga. Svona talar ekki maður sem þykist vera hættur í MMA.Don’t be scared of the rematch you little scurrying rat. You will do what you are told like you always do. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 3, 2019 Conor fór svo yfir strikið er hann ákvað að birta myndir úr brúðkaupi Khabib og sagði hann hafa gifst handklæði. Hann sá reyndar eftir færslunni því nokkrum tímum síðar var hún farin út.Í staðinn ákvað hann að birta mynd af Khabib með tveimur vinum sínum sem hafa báðir fallið á lyfjaprófi og annar þeirra er kominn í lífstíðarbann. Conor sagði að það væri ekki hægt að afsaka hræsnara.Wow another dagestani caught abusing steroids. That’s 2 out of 3 in this picture busted for steroid abuse, with the most recent being busted 3 times in a row and now hit with a lifetime ban. Excellent job @JeffNovitzkyUFC. The only vice that cannot be forgiven is hypocrisy. pic.twitter.com/Lc9Ke0b8dp — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 3, 2019 Khabib virðist hafa brjálast við þetta og setti inn mynd af Conor ásamt Terri Murray sem segir að Conor sé barnsfaðir hennar. Khabib sagði að Írinn væri nauðgari sem myndi fá réttlæti að lokum.Rapist, you are Rapist. You are a hypocrite who is not responsible for your actions. Justice will find you. We will see.@TheNotoriousMMApic.twitter.com/317rLK5TVN — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) April 3, 2019 Er þetta tíst kom út var UFC nóg boðið og hafði samband við báða bardagakappa og fólkið sem vinnur fyrir þá. Þetta yrði að hætta. Conor sagði þó skömmu síðar að nýjustu upplýsingar hermdu að það væri geit undir handklæðinu. Hann tók það líka út. Rússinn sagði þá að Conor væri í hættu eftir að hafa móðgað heilan trúarflokk. Hótun.@TheNotoriousMMA If you think that insulting entire religion you be safe, you are mistaken. — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) April 3, 2019 Skammir UFC virðast hafa náð til Conors því hann endaði þessa vitleysu í nótt á því að segja að hann vildi horfa fram á veginn með aðdáendum sínum úr öllum trúarflokkum. Sagðist svo sjá Khabib í búrinu. Það vilja allir en þessi orð gefa lítið annað til kynna en hann sé hættur við að hætta.I want to move forward, with my fans of all faiths and all backgrounds. All faiths challenge us to be our best selves. It is one world and one for all Now see you in the Octagon. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 4, 2019
MMA Tengdar fréttir Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. 29. janúar 2019 18:30 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sjá meira
Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30
Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00
Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. 29. janúar 2019 18:30
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21