Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. 31.7.2021 14:16
Sjáðu Staunton í hlutverki drottningarinnar Breska leikkonan Imelda Staunton fer með hlutverk sjálfrar Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu seríu af þáttunum The Crown. Streymisveitan Netflix birti í gær fyrstu mynd af leikkonunni í hlutverkinu. 31.7.2021 13:01
Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30.7.2021 11:20
Starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Ási greindist smitaður Starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu á miðvikudag. 30.7.2021 09:56
Stolt af dóttur sinni fyrir að koma út sem transstelpa Leikkonan Jamie Lee Curtis greindi frá því í viðtali á dögunum að yngsta barn hennar hafi komið út sem transstelpa. 30.7.2021 09:11
Skjálftarnir við Kötlu ekki vísbending um gosóróa Náttúruvársérfræðingur segir jarðskjálfta á svæði Kötlu ekki vera vísbendingu um gosóróa, heldur sé um að ræða skjálfta sem myndast út frá árstíðabundinni losun á ís. 30.7.2021 07:58
Áfram hlýtt í höfuðborginni í dag Það verður áfram hlýtt í höfuðborginni í dag. Búist er við hitatölum í kringum 20 stig, þrátt fyrir að skýjað verði. 30.7.2021 07:09
Þjófur sló starfsmann og stakk af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gær vegna þjófnaðar í verslun í miðbæ Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að þegar starfsmenn verslunarinnar hafi gert tilraun til þess að yfirbuga þjófinn, hafi hann slegið annan starfsmanninn í andlitið. 30.7.2021 06:26
Norskum áhrifavöldum skylt að tilgreina ef búið er að eiga við sjálfsmyndirnar Fyrr í mánuðinum voru lög samþykkt í Noregi sem skylda áhrifavalda til þess að merkja þær myndir sérstaklega sem búið er að eiga við. Lögin taka gildi í júlí á næsta ári og munu brot á þeim varða sekt. 29.7.2021 12:16
Kona handtekin við bólusetningaröð: „Það er eitur í þessum sprautum!“ Kona var handtekin fyrir utan bólusetningaröðina á Suðurlandsbraut nú í morgun. Konan mótmælti og lét illum látum þar sem óléttar konur stóðu í röð og biðu eftir bólusetningu. 29.7.2021 11:29