Sjáðu Staunton í hlutverki drottningarinnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. júlí 2021 13:01 Leikkonan Imelda Staunton sem margir þekkja úr Harry Potter myndunum mun fara með hlutverk Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu þáttaröð af The Crown. Netflix/Alex Bailey Breska leikkonan Imelda Staunton fer með hlutverk sjálfrar Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu seríu af þáttunum The Crown. Streymisveitan Netflix birti í gær fyrstu mynd af leikkonunni í hlutverkinu. Í þáttunum er fylgst með æviskeiði Elísabetar Englandsdrottningar og hafa mismunandi leikkonur farið með hlutverk hennar eftir aldri. Staunton fer með hlutverk drottningarinnar á tímabilinu 1990 til 2003. Leikkonan Olivia Colman hefur farið með hlutverkið frá árinu 2019 og þar á undan leikkonan Claire Foy. Hin 65 ára gamla Staunton er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin undirförla fröken Umbridge í Harry Potter myndunum. Þá fór hún með hlutverk Veru Drake í samnefndi bíómynd frá árinu 2004 og hlaut Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir frammistöðu sína. Þættirnir The Crown hófu göngu sína árið 2016 og er áætlað að fimmta þáttaröðin fari í loftið á næsta ári. An early glimpse of our new Queen Elizabeth II, Imelda Staunton. pic.twitter.com/ZeMSA1hDnv— The Crown (@TheCrownNetflix) July 30, 2021 Bretland Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Sjá meira
Í þáttunum er fylgst með æviskeiði Elísabetar Englandsdrottningar og hafa mismunandi leikkonur farið með hlutverk hennar eftir aldri. Staunton fer með hlutverk drottningarinnar á tímabilinu 1990 til 2003. Leikkonan Olivia Colman hefur farið með hlutverkið frá árinu 2019 og þar á undan leikkonan Claire Foy. Hin 65 ára gamla Staunton er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin undirförla fröken Umbridge í Harry Potter myndunum. Þá fór hún með hlutverk Veru Drake í samnefndi bíómynd frá árinu 2004 og hlaut Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir frammistöðu sína. Þættirnir The Crown hófu göngu sína árið 2016 og er áætlað að fimmta þáttaröðin fari í loftið á næsta ári. An early glimpse of our new Queen Elizabeth II, Imelda Staunton. pic.twitter.com/ZeMSA1hDnv— The Crown (@TheCrownNetflix) July 30, 2021
Bretland Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Sjá meira