Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 11:20 Lady Gaga var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna árið 2019 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni A Star is Born. Getty/Frazer Harrison Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira