Fréttamaður

Elma Rut Valtýsdóttir

Elma er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Túrtappi tryggði sigur í fyrsta ein­vígi Kviss

Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni.

„Ég hefði ekki getað í­myndað mér að þetta væri svona vont“

Kristín Eiríksdóttir skáld segist hafa lært mikið um höfundarrétt á síðustu mánuðum, eftir að hún upplifði að hugverki sínu hefði verið stolið þegar þáttaröðin Systrabönd kom út. Hún segir það hafa komið sér á óvart hve sár sú lífsreynsla hafi í raun og veru reynst henni.

„Þetta kom aldrei inn á borð til stjórnar“

Borghildur Sigurðardóttir, annar varaformaður Knattspyrnusambands Íslands, segir þau mál sem snúa að meintum kynferðisbrotum landsliðsmanna aldrei hafa komið inn á borð stjórnarinnar.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um mál KSÍ, en líkt og fram hefur komið sagði Guðni Bergsson af sér sem formaður nú síðdegis. Elísabet Inga Sigurðardóttir, fréttamaður okkar, er stödd við Laugardalshöll og mun greina frá nýjustu tíðindum í beinni útsendingu.

Sjá meira