Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. 23.5.2024 17:01
Senda atkvæði sín með pósti frá EM í Þýskalandi Enska knattspyrnusambandið mun sjá til þess að landsliðsmenn Englands á Evrópumótinu í sumar geti greitt atkvæði í þingkosningum Bretlands. 23.5.2024 16:30
Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. 23.5.2024 15:30
Heimildarmynd um Tryggva Hlinason sýnd á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Hlinason verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.45 í kvöld. 23.5.2024 13:30
„Langaði að klára þetta og svo ákveða hvað ég geri næst“ Sara Rún Hinriksdóttir sneri heim til Keflavíkur úr atvinnumennsku í janúar og endaði tímabilið sem tvöfaldur meistari. Hún var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins þegar Keflavík hampaði Íslandsmeistaratitlinum í gær. 23.5.2024 13:01
Lopetegui tekur við West Ham Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. 23.5.2024 12:02
Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. 22.5.2024 15:47
Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. 22.5.2024 15:01
Liverpool auglýsir lausa stöðu í þjálfarateymi Arne Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur opnað fyrir umsóknir á LinkedIn um lausa stöðu í þjálfarateymi aðalliðsins. 22.5.2024 14:30
„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. 22.5.2024 13:30
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent