Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. október 2024 07:02 Eiður Smári og Sveinn Aron Guðjohnsen sáust í stúkunni á Stamford Bridge. Nico Vereecken / Photonews via Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira