Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. október 2024 07:02 Eiður Smári og Sveinn Aron Guðjohnsen sáust í stúkunni á Stamford Bridge. Nico Vereecken / Photonews via Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira