Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15.6.2019 16:31
Kvennahlaupið fór fram í þrítugasta skiptið Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. 15.6.2019 15:09
Ekki ástæða til að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó. 15.6.2019 14:42
Bólusetning gegn pneumókokkum hefur sparað samfélaginu milljarð Þetta kemur fram í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar. 15.6.2019 13:18
Áhorfendametið fallið og lokasýning í kvöld: „Ég held að Elly verði alltaf nálægt manni“ Sýningin var frumsýnd þann 18. mars árið 2017. 15.6.2019 12:30
Frambjóðandi demókrata vill gera vændi löglegt í Queens Tiffany Cabán, frambjóðandi Demókrataflokksins til héraðssaksóknara New York ríkis, segir núverandi vændislöggjöf í ríkinu svipta fólk sjálfdæmi sínu. 15.6.2019 11:00
Slökkviliðið á Akureyri kallað út vegna eldsvoða í Sölvadal Viðbragðsaðilar eru nú á leiðinni á vettvang. 13.6.2019 00:01
Ríkharður III sigurvegari kvöldsins Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð uppi sem sigurvegari í sex þeirra. 12.6.2019 23:01
Samþykktu að gera úttekt á stjórnsýslu barnaverndarmála á Seltjarnarnesi Tillaga Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi um að gera úttekt á stjórnsýslu barnaverndarmála var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í dag. 12.6.2019 22:32