Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12.6.2019 22:12
Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. 12.6.2019 21:25
Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti borgarlínusamning: „Frjálslyndari öfl Sjálfstæðisflokksins“ með þrjú sæti í bæjarstjórn Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í kvöld var samningur um borgarlínu samþykktur með sex atkvæðum. Magnús Örn Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, kaus gegn samningnum. 12.6.2019 19:39
Telja sig hafa fundið sjöunda fórnarlamb fyrsta raðmorðingja Kýpurs Maðurinn er grunaður um að hafa myrt fimm konur og tvö börn þeirra. 12.6.2019 18:04
Sjálfstæðisfélag Seltirninga mótfallið undirritun samnings um borgarlínu Sjálfstæðisfélag Seltirninga biðlar til bæjarfulltrúa sinna um að skrifa ekki undir samning varðandi borgarlínu. 11.6.2019 23:06
Viðbrögð tyrkneskra stjórnvalda komu utanríkisráðherra á óvart Starfsmenn utanríkisráðuneytisins voru ræstir út í gær vegna fjaðrafoksins í kringum tyrkneska landsliðið. 11.6.2019 22:25
Játar að hafa misnotað nemanda sinn 27 ára gamall kennari í Arizona í Bandaríkjunum hefur játað að hafa átt í kynferðislegu sambandi við þrettán ára gamlan nemanda sinn. 11.6.2019 20:30
Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11.6.2019 19:47
Flutti inn rúmlega þrjú kíló af kókaíni frá Tenerife 24 ára gamall maður hefur verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 11.6.2019 18:04