Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Tugir þúsunda mótmæla enn í Hong Kong

Þúsundir manna mótmæla enn í Hong Kong vegna umdeildra laga um framsalsheimildir, sem heimila framsal fólks frá Hong Kong til kínverskra yfirvalda á meginlandinu.

Sjö fundust látin í rotþró

Fjórir sorphreinsimenn og þrír starfsmenn Darshan hótelsins eru látnir eftir að hafa andað að sér eitruðum gufum úr rotþró.

Sjá meira