Keyrði á kyrrstæðan jeppa og valt á hliðina Ökumaður fólksbíls var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir að bíll hans valt í miðbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan þrjú í nótt. 17.6.2019 07:56
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16.6.2019 14:58
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16.6.2019 14:00
Sara Netanjahú játaði að hafa misnotað ríkisfé Sara Netanjahú, eiginkona Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, játaði aðild sína í spillingarmáli í dómsal í dag. 16.6.2019 12:13
Varðeldur í fjöru í Skorradal veldur íbúum áhyggjum: "Þetta er frekar óhugnanleg hegðun“ Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum eftir langvinna þurrka á svæðinu. 16.6.2019 11:24
Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16.6.2019 10:39
Fyrrum íslensk flugvél nýr áfangastaður kafara í skemmtigarði á hafsbotni Boeing 747 flugvél sem var áður í eigu Air Atlanta hefur fengið hlutverk og heldur ólíkt því sem henni var ætlað. 16.6.2019 09:58
Tugir þúsunda mótmæla enn í Hong Kong Þúsundir manna mótmæla enn í Hong Kong vegna umdeildra laga um framsalsheimildir, sem heimila framsal fólks frá Hong Kong til kínverskra yfirvalda á meginlandinu. 16.6.2019 09:34
Sjö fundust látin í rotþró Fjórir sorphreinsimenn og þrír starfsmenn Darshan hótelsins eru látnir eftir að hafa andað að sér eitruðum gufum úr rotþró. 16.6.2019 09:12