Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Sylvía Hall skrifar 16. júní 2019 10:39 Kauffman sést hér til hægri ásamt einum aðalleikaranna, David Schwimmer og samhöfundi sínum David Crane. Getty/NBC Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman til þess að gera fleiri þætti eða bíómynd líkt og margir aðdáendur hafa vonað. Þetta kemur fram í viðtali við Kauffman við AP. Kauffman og David Crane eru höfundar þáttanna sem slógu rækilega í gegn og njóta enn mikilla vinsælda um allan heim. Þættirnir voru sýndir í áratug, frá árinu 1994 til 2004, og lifa góðu lífi á streymisveitunni Netflix. Umræðan um endurkomu þáttanna hefur náð nýjum hæðum enn á ný eftir að ein aðalleikkona þáttanna, Jennifer Aniston, hafnaði ekki möguleikanum á því í viðtali við Ellen nýlega. Spjallþáttadrottningin bað hana einfaldlega um að taka þátt í endurkomu þáttanna sem leikkonan svaraði: „Allt í lagi“. Hún sagði bæði sjálfa sig og aðra í leikhópnum vera til í að taka þátt í slíkri endurkomu. „Allt getur gerst,“ sagði Aniston í viðtalinu. Aniston lýsti því yfir eftir viðtalið að það væri ekkert sem benti til þess að leikhópurinn kæmi aftur saman, mörgum aðdáendum til mikils ama. Kauffman tók undir það og nánast afskrifaði möguleikann á endurkomu. „Af hverju að eyðileggja góðan hlut? Við myndum ekki vilja endurkomu og valda aðdáendum vonbrigðum.“Umrætt viðtal við Aniston má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Friends Netflix Tengdar fréttir Ellen boðaði til Friends endurkomu til að stofna Instagramreikning Eins og margir vita lék Courteney Cox Monica í þáttunum vinsælu Friends. 15. febrúar 2019 12:30 Bestu mistökin úr Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27. mars 2019 16:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman til þess að gera fleiri þætti eða bíómynd líkt og margir aðdáendur hafa vonað. Þetta kemur fram í viðtali við Kauffman við AP. Kauffman og David Crane eru höfundar þáttanna sem slógu rækilega í gegn og njóta enn mikilla vinsælda um allan heim. Þættirnir voru sýndir í áratug, frá árinu 1994 til 2004, og lifa góðu lífi á streymisveitunni Netflix. Umræðan um endurkomu þáttanna hefur náð nýjum hæðum enn á ný eftir að ein aðalleikkona þáttanna, Jennifer Aniston, hafnaði ekki möguleikanum á því í viðtali við Ellen nýlega. Spjallþáttadrottningin bað hana einfaldlega um að taka þátt í endurkomu þáttanna sem leikkonan svaraði: „Allt í lagi“. Hún sagði bæði sjálfa sig og aðra í leikhópnum vera til í að taka þátt í slíkri endurkomu. „Allt getur gerst,“ sagði Aniston í viðtalinu. Aniston lýsti því yfir eftir viðtalið að það væri ekkert sem benti til þess að leikhópurinn kæmi aftur saman, mörgum aðdáendum til mikils ama. Kauffman tók undir það og nánast afskrifaði möguleikann á endurkomu. „Af hverju að eyðileggja góðan hlut? Við myndum ekki vilja endurkomu og valda aðdáendum vonbrigðum.“Umrætt viðtal við Aniston má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Friends Netflix Tengdar fréttir Ellen boðaði til Friends endurkomu til að stofna Instagramreikning Eins og margir vita lék Courteney Cox Monica í þáttunum vinsælu Friends. 15. febrúar 2019 12:30 Bestu mistökin úr Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27. mars 2019 16:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ellen boðaði til Friends endurkomu til að stofna Instagramreikning Eins og margir vita lék Courteney Cox Monica í þáttunum vinsælu Friends. 15. febrúar 2019 12:30
Bestu mistökin úr Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27. mars 2019 16:00