Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19.6.2019 12:25
Stórmynd sem Baltasar átti að leikstýra í uppnámi vegna ásakana í garð handritshöfundar Ásakanir í garð handritshöfundarins Max Landis hafa komist í sviðsljósið eftir að átta konur stigu fram og sögðu hann hafa misnotað sig. 19.6.2019 11:10
Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19.6.2019 10:53
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19.6.2019 09:58
„Börn og ungmenni myndu forgangsraða öðrum hagsmunum“ Hátt í sjötíu ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára settust í sæti Alþingismanna í dag. 17.6.2019 14:33
Settu óvart „kisufilter“ á beina útsendingu af blaðamannafundi Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lendi í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. 17.6.2019 13:48
Borgarstjóri aðstoðaði mann sem hneig niður á meðan athöfn stóð Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kom manni á miðjum aldri til aðstoðar í miðri hátíðarathöfn í kirkjugarðinum við Suðurgötu. 17.6.2019 13:13
Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. 17.6.2019 13:03
Baggalútur með nýtt lag á þjóðhátíðardaginn Sprelligosarnir í Baggalúti hafa sent frá sér nýtt lag sem ber heitið Appelsínugul viðvörun. 17.6.2019 09:47
Unglingum í Liverpool boðnar háar fjárhæðir fyrir hnífaárásir Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni. 17.6.2019 08:45