Breytingar á íbúðamarkaði létta undir með fyrstu kaupendum Mikil breyting hefur orðið á fasteignamarkaðnum síðustu misseri þar sem mun fleiri litlar íbúðir eru á söluskrá en áður. 27.6.2019 22:00
Fimm starfsmenn Landspítalans með stöðu sakbornings í máli Nóa Hrafns Hjónin Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir hafa beðið í þrjú ár eftir svörum frá ríkinu vegna læknamistaka sem ollu því að sonur þeirra lést fimm dögum eftir fæðingu. 27.6.2019 21:01
Rafmagnslaust í Breiðholti Samkvæmt símsvara Veitna er um bilun í háspennustöð að ræða. 27.6.2019 18:57
Lögreglan lýsir eftir Renars Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hinum 19 ára gamla Renars Mezgalis. 27.6.2019 17:19
Myndi styðja börnin sín ef þau væru hinsegin en er hræddur við viðbrögð samfélagsins Vilhjálmur Bretaprins var gestur á góðgerðarsamkomu fyrir hinsegin ungmenni í London í dag. 26.6.2019 23:14
Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26.6.2019 22:54
Fjárfest fyrir milljarða á svæði við Keflavíkurflugvöll Svæðið er um sextíu ferkílómetrar að stærð. 26.6.2019 21:49
Borgin hafi mögulega greitt of mikið fyrir fasteign í Vesturbænum Páll Heiðar Pálsson, fasteignasali, segir kaupverðið vera töluvert yfir því sem gengur og gerist með eignir af þessari stærðargráðu. 26.6.2019 20:36
Öldungadeildin felldi frumvarp um mannúðaraðstoð á landamærunum Öldungadeild Bandaríkjaþings greiddi atkvæði gegn því að ráðstafa 4,5 milljörðum Bandaríkjadala í mannúðaraðstoð á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 26.6.2019 19:18