Bótaskylda Jóns Ársæls vegna Paradísarheimtar staðfest Málið er nú í sáttaferli. 26.6.2019 18:17
Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal á sviði tónlistar Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýjan viðskiptahraðal sem ætlað er að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi. 26.6.2019 11:00
Veðurblíðan leikur við Austfirðinga Veðurspá næstu daga lofar góðu fyrir íbúa á Austurlandi en hitinn fer yfir tuttugu stig á fimmtudag. 25.6.2019 22:54
Sviptur lækningaleyfi eftir að hafa notað eigið sæði við tæknisæðingar í áratugi Kanadíski frjósemislæknirinn Norman Barwin hefur misst lækningaleyfi sitt eftir að í ljós kom að hann hafði notað eigið sæði í tæknisæðingum sjúklinga sinna. 25.6.2019 22:38
San Francisco fyrsta borgin til þess að banna rafrettur Borgaryfirvöld í San Francisco hafa samþykkt að banna sölu á rafrettum í borginni og verður netverslunum bannað að senda þær á heimilisföng innan borgarmarkanna. 25.6.2019 22:04
Ráðamenn telja sér trú um að þeir taki þátt í baráttu gegn offitu með sykurskatti Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, er ekki sannfærður um kosti sykurskatts. 25.6.2019 21:01
Pamela Anderson sakar kærastann um framhjáhald: „Líkamleg og andleg pynting“ Leikkonan Pamela Anderson birti í dag Instagram-færslu þar sem hún sakar kærasta sinn, franska fótboltamanninn Adil Rami, um framhjáhald. 25.6.2019 19:15
Fjölskylda Jóns Þrastar biðlar enn til almennings: „Einhver sá eitthvað“ Tæplega fimm mánuðir eru liðnir frá því að Jón Þröstur Jónsson sást síðast í Dyflinni á Írlandi. 25.6.2019 17:58