Einn af hverjum tíu á vinnumarkaði haldinn sjúklegri streitu Rannsóknir hafi sýnt að um einn af hverjum tíu á vinnumarkaði sé haldin sjúklegri streitu en einkenni eru til dæmis sífelld þreyta og minnisleysi. 24.6.2019 23:37
Meira um lokanir á bráðalegudeildum í sumar Landspítalinn þarf að loka allt að hundrað og fjörutíu legurýmum í sumar en um er að ræða hefðbundnar sumarlokanir og lokanir vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. 24.6.2019 22:16
Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. 24.6.2019 22:04
Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24.6.2019 21:28
Segir námsárangur nemenda aukast ef skólahaldi yrði seinkað Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag. 24.6.2019 20:09
Tæknileg vandamál öngruðu SAS í dag Tæknileg vandamál í flugi frá Osló og Kaupmannahöfn urðu til þess að flugum flugfélagsins til og frá borgunum var aflýst. 24.6.2019 17:50
Dagskráin á lokadegi Secret Solstice Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag. 23.6.2019 12:00
Black Eyed Peas stíga á svið í Laugardalnum í kvöld Fjörið heldur áfram á Secret Solstice í Laugardalnum í dag. 22.6.2019 12:00
Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21.6.2019 16:13
Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag. 21.6.2019 15:47