Sænskir betlarar þurfa betlaraleyfi Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð hefur verið tekið upp á því að úthluta leyfum fyrir betlara sem hyggjast biðja fólk um pening á götum úti. 5.8.2019 12:12
Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. 5.8.2019 11:29
Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. 5.8.2019 11:11
Kona á sjötugsaldri fyrst til þess að nýta sér nýsamþykkt lög um líknardráp Hin 61 árs gamla Kerry Robertson lést á hjúkrunarheimili í Victoriuríki í Ástralíu í júlí. 5.8.2019 10:21
Reyndi að yfirgefa fangelsið í gervi dóttur sinnar Brasilíski glæpaforinginn Clauvino da Silva, sem iðulega gengur undir nafninu Shorty, gerði heiðarlega tilraun til þess að sleppa úr Gericinó fangelsinu á laugardag. 5.8.2019 09:36
Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. 4.8.2019 23:43
Brekkusöngurinn á þjóðhátíð í beinni útsendingu Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi. 4.8.2019 22:15
Rannsaka hómófóbísk ummæli biskups á Kýpur Lögreglan á Kýpur hóf rannsókn málsins að ósk saksóknara á Kýpur. 4.8.2019 20:45
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4.8.2019 17:58
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent