21 árs karlmaður grunaður um skotárásina Í það minnsta tuttugu létu lífið í skotárás í verslunarkjarna í El Paso í Texasríki í dag og tuttugu og sex eru slasaðir. 3.8.2019 23:15
Sat föst í bíl sínum í sex daga eftir bílveltu Bíll hinnar 45 ára gömlu Corine Bastide endaði utanvegar og valt í skóglendi rétt fyrir utan borgina Liege í Belgíu í síðustu viku. 3.8.2019 22:30
Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. 3.8.2019 21:39
Líf og fjör á Innipúkanum Innipúkinn fer fram á Grandanum þessa verslunarmannahelgina eftir sex ár í Kvosinni. 3.8.2019 20:25
Þrír í haldi eftir skotárás í Walmart Fjöldi fólks er látinn eftir skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas. 3.8.2019 19:35
Erlendur veiðimaður féll í Úlfljótsvatn Björgunarsveitir í Árnessýslu og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á sjötta tímanum í dag. 3.8.2019 18:26
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni Mánaðarlega spáir Sigga Kling fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun. 2.8.2019 11:59
Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. 2.8.2019 11:53
Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. 2.8.2019 10:27
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2.8.2019 09:55
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent