Esau laus úr haldi lögreglu Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, er laus úr haldi lögreglu eftir að samkomulag náðist um að ógilda handtökuskipun á hendur honum. 24.11.2019 15:21
Lögregla leitar Sacky Shanghala og tveggja annarra „hákarla“ Yfirvöld í Namibíu leita nú þriggja manna í tengslum við rannsókn sína á spillingu, mútuþægni, peningaþvætti og skattsvik í landinu. 24.11.2019 14:57
Yfir tuttugu látnir eftir flugslysið í Austur-Kongó Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir. 24.11.2019 13:50
Truflar ekki fjármálaráðherra þó einhverjir hafi hagnast á kvótakerfinu Bjarni Benediktsson segir það vera ljóst að megintilgangi kvótakerfisins hefði verið náð. Þegar rætt væri um svokallaðar skuggahliðar þess sagði Bjarni það ekki trufla sig að einhverjir hefðu hagnast á framsalinu. 24.11.2019 13:30
Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24.11.2019 09:56
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu handtekinn hefur Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar sem Samherji fékk kvóta í gegnum, hefur einnig verið handtekinn. 23.11.2019 16:24
Samherji „ein best smurða svikamylla samtímans“ Hatari kom fram á mótmælunum á Austurvelli í dag og tóku lagið Svikamylla, Samherja til heiðurs. 23.11.2019 15:48
Bein útsending frá mótmælum á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli klukkan 14 í dag þar sem krafist er afsagnar sjávarútvegsráðherra og ítrekað beiðni um nýja og endurskoðaða stjórnarskrá. 23.11.2019 13:08
Ný gögn sýna fram á samskipti Pompeo og Giuliani Gögn sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur afhent samtökunum American Oversight eftir aðgangsbeiðni þeirra sýna fram á ítrekuð samskipti utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump. 23.11.2019 12:22
Vildi biðja kærustunnar í fangageymslu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur óvenjuleg beiðni frá erlendum ferðamanni nýlega. 23.11.2019 10:06