Yfir tuttugu látnir eftir flugslysið í Austur-Kongó Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2019 13:50 Flugvélin brotlenti í miðri íbúabyggð. Vísir/AP Í það minnsta 24 eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél hrapaði í íbúðabyggð í borginni Goma í Austur-Kongó í morgun. Sautján farþegar voru um borð í vélinni ásamt tveimur áhafnarmeðlimum en ljóst er að á meðal hinna látnu eru íbúar á svæðinu þar sem flugvélin brotlenti. Slysið varð skömmu eftir flugtak frá Goma-flugvellinum en vélin var á leið til borgarinnar Beni í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma. Vélin fór í loftið skömmu eftir klukkan níu að staðartíma í morgun.Sjá einnig: Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir. Á myndbandsupptökum sem birtar voru á samfélagsmiðlum mátti sjá íbúa streyma að slysstað með vatnsfötur til þess að reyna að ná tökum á eldinum í flakinu.#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Þetta er annað flugslysið á rúmum mánuði í Lýðveldinu Kongó en í október brotlenti fraktflugvél rúmlega klukkutíma eftir flugtak. Allir um borð létust, átta farþegar og áhafnarmeðlimir.Vísir/APVísir/AP Austur-Kongó Tengdar fréttir Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Í það minnsta 24 eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél hrapaði í íbúðabyggð í borginni Goma í Austur-Kongó í morgun. Sautján farþegar voru um borð í vélinni ásamt tveimur áhafnarmeðlimum en ljóst er að á meðal hinna látnu eru íbúar á svæðinu þar sem flugvélin brotlenti. Slysið varð skömmu eftir flugtak frá Goma-flugvellinum en vélin var á leið til borgarinnar Beni í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma. Vélin fór í loftið skömmu eftir klukkan níu að staðartíma í morgun.Sjá einnig: Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir. Á myndbandsupptökum sem birtar voru á samfélagsmiðlum mátti sjá íbúa streyma að slysstað með vatnsfötur til þess að reyna að ná tökum á eldinum í flakinu.#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Þetta er annað flugslysið á rúmum mánuði í Lýðveldinu Kongó en í október brotlenti fraktflugvél rúmlega klukkutíma eftir flugtak. Allir um borð létust, átta farþegar og áhafnarmeðlimir.Vísir/APVísir/AP
Austur-Kongó Tengdar fréttir Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56