Rukkuð um lokagreiðslu fyrir draumaferðina tveimur dögum áður en starfsemin var stöðvuð Ferðaskrifstofuleyfi Farvel var fellt úr gildi eftir að fyrirtækið skilaði ekki inn tryggingu í samræmi við aukin umsvif félagsins. 23.12.2019 21:00
„Þetta er bara algjör hundsun“ Stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins. 23.12.2019 19:31
Farþegar björguðu málunum þegar sporvagnstjóri missti meðvitund Farþegum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að sporvagninn hafði keyrt fram hjá nokkrum skiptistöðvum án þess að stoppa. 23.12.2019 18:31
Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára. 23.12.2019 17:15
Verksmiðjan hafnar því að nota nauðungarvinnu við jólakortagerð Peter Humphrey, blaðamaðurinn sem sat í Qingpu fangelsinu í Kína, segist gruna hvaða fangi skrifaði skilaboð í jólakort sem selt var í Tesco í Bretlandi. 23.12.2019 15:08
„Allt of mikið framleitt í heiminum“ Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana. 22.12.2019 15:45
Sex ára stúlka fann hjálparkall frá fanga í jólakorti Breska verslunarkeðjan Tesco hefur hætt framleiðslu jólakorta í verksmiðju í Kína eftir að grunur vaknaði um ómannúðlegar aðstæður við framleiðslu þeirra. 22.12.2019 15:07
Eva Longoria og Marc Anthony guðforeldrar Beckham barna Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. 22.12.2019 14:43
Ricky Gervais og J.K Rowling sökuð um transfóbíu Ricky Gervais hefur staðið í ströngu við að afsaka röð tísta hann sendi frá sér í gær. 22.12.2019 12:21