Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22.12.2019 10:59
Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. 21.12.2019 16:44
Frumkvöðull í fyrirsætuheiminum lést eftir skyndileg veikindi Hin þrítuga fyrirsæta Mama Cax lést á mánudag eftir skammvinn veikindi. 21.12.2019 15:39
Vinnur í sambandinu við sjálfa sig og Guð Söng- og leikkonan Demi Lovato og Austin Wilson eru hætt saman eftir nokkurra mánaða samband. 21.12.2019 14:14
Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21.12.2019 11:54
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. 21.12.2019 11:28
Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á. 21.12.2019 10:15
Dylan Sprouse nýtur lífsins á Íslandi Leikarinn og barnastjarnan Dylan Sprouse hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga. 21.12.2019 09:48
Fundu ætlað barnaklám á heimili manns sem áreitti ungar stúlkur Karlmaður var handtekinn í vikunni, grunaður um kynferðislega áreitni gagnvart nokkrum ungum stúlkum. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar. 21.12.2019 09:22