Demókratar hvetja Repúblikana til þess að greiða atkvæði með ákærum Háttsettir Demókratar hafa biðlað til Repúblikana að greiða atkvæði með því að ákæra Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir embættisbrot í stað þess að fylgja flokkslínum. 15.12.2019 23:45
Ríflega þrjú hundruð skjálftar síðan í morgun Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju. 15.12.2019 21:49
Segist ekki eiga í ástarsambandi við Caitlyn Jenner Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. 15.12.2019 21:15
Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. 15.12.2019 20:06
Auðunn og Rakel skírðu soninn Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir hafa gefið syni sínum nafn. 15.12.2019 19:32
Allt að 133 prósenta verðmunur á tölvuleikjum milli verslana Verðkönnun ASÍ á tölvuleikjum hefur leitt það í ljós að það getur borgað sig að gera verðsamanburð áður en keypt er í jólapakkana. 14.12.2019 15:28
Vegan búðin segist ekki hafa hrakið hestvagna úr jólaþorpinu Vegan búðin hefur birt yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem því er hafnað að hestvagnar hefðu verið bannaðir í jólaþorpinu vegna búðarinnar og viðskiptavina hennar. 14.12.2019 14:02
21 árs kona lést í eldgosinu Lögregluyfirvöld hafa nafngreint hina 21 árs gömlu Krystal Eve Browitt sem eitt fórnarlamba eldgossins á Hvítueyju. 14.12.2019 13:09
Þrjátíu daga fangelsi fyrir að slá barn á íþróttamóti Atvikið átti sér stað á körfuboltamóti í Hafnarfirði í aprílmánuði á síðasta ári. 14.12.2019 11:55