Unnur Ásta nýr meðeigandi hjá MAGNA Lögmönnum Unnur Ásta Bergsteinsdóttir hefur nú gengið í hóp eigenda Magna Lögmanna. Unnur hefur starfað hjá stofunni og forvera þess, Lögmönnum Höfðabakka, frá árinu 2012. Viðskipti innlent 12. maí 2021 11:28
Þóra fer frá Icelandair yfir til Play Þóra Eggertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Play. Mun hún bera ábyrgð á að byggja upp fjármálasvið flugfélagsins sem og að leiða skráningu Play á Nasdaq First North Iceland markaðinn. Viðskipti innlent 10. maí 2021 17:32
Maríjon snýr aftur í einkageirann Maríjon Ósk Nóadóttir hefur verið ráðin til almannatengslafyrirtækisins Kvis og kemur til með að sinna fjölmiðla- og lögfræðiráðgjöf hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kvis. Viðskipti innlent 10. maí 2021 09:16
Sigurður nýr forstöðumaður hjá Landsvirkjun Sigurður Markússon hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns nýsköpunardeildar á Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviði Landsvirkjunar. Viðskipti innlent 7. maí 2021 12:34
Fimm ráðin til Arnarlax Arnarlax ráðið þau Jón Garðar Jörundsson, Kjersti Haugen, Johnny Indergård, Hjörtur Methúsalemsson og Rúnar Inga Pétursson til starfa innan félagsins. Viðskipti innlent 7. maí 2021 11:20
Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Sport 7. maí 2021 10:30
Grjótharður KR-ingur verður framkvæmdastjóri hjá Play Georg Haraldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs flugfélagsins Play. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu þar sem segir að hann taki til starfa á næstu vikum. Viðskipti innlent 6. maí 2021 14:37
Óli Jóns kominn yfir til Birtingahússins Ólafur Jónsson hefur verið ráðinn til Birtingahússins þar sem hann mun sinna ráðgjöf og þróunarvinnu í tengslum við netmarkaðsmál fyrir viðskiptavini félagsins. Viðskipti innlent 6. maí 2021 14:16
Kristín Hrefna til Origo Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Origo þess að leiða teymi gæðalausna hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 6. maí 2021 12:12
Ingibjörg til liðs við KOM Ingibjörg Hjálmfríðardóttir hefur verið ráðin til KOM sem verkefnastjóri hjá nýrri ráðstefnudeild KOM ráðgjafar. Viðskipti innlent 6. maí 2021 10:20
Erla Ósk færir sig um set í hótelbransanum Erla Ósk Ásgeirsdóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður mannauðs og menningar hjá Icelandair hótelum eftir rúmlega sex ára starf. Hún tekur við sem forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition, hóteli við hliðina á Hörpu. Viðskipti innlent 5. maí 2021 14:48
„Okkur er einfaldlega hent út með skít og skömm“ Mikil reiði ríkir meðal kórfélaga og velunnara Mótettukórsins vegna þess hvernig mál hafa þróast í Hallgrímskirkju sem endaði með starfslokum Harðar Áskelssonar tónlistarstjóra kirkjunnar til fjörutíu ára. Menning 5. maí 2021 13:55
Fjögur ráðin til Kviku eignastýringar Andri Stefan Guðrúnarson, Helen Ólafsdóttir, Pétur Richter og Sigurður Pétur Magnússon hafa öll verið ráðin til Kviku eignastýringar. Viðskipti innlent 5. maí 2021 10:36
Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. Menning 5. maí 2021 06:16
Ráðinn listrænn stjórnandi hjá H:N Magnús Hreggviðsson hefur verið ráðinn til H:N Markaðssamskipta sem listrænn stjórnandi. Viðskipti innlent 3. maí 2021 13:30
Tekur við sem fjármála- og rekstrarstjóri Aha.is Ísak Gunnarsson hefur verið ráðinn í starf fjármála- og rekstrarstjóra aha.is. Viðskipti innlent 3. maí 2021 10:26
Guðjón ráðinn birtingastjóri Guðjón A. Guðmundsson hefur verið ráðinn í starf birtingastjóra birtingafyrirtækisins Datera. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri VERT markaðsstofu síðustu ár. Viðskipti innlent 3. maí 2021 10:03
Aðalsteinn hættir hjá RÚV: „Ég er ekki að hætta í rannsóknarblaðamennsku“ „Að vinna á RÚV og í umhverfinu þar, sem er gott að svo rosalega mörgu leyti, er samt orðið þannig að það hefur meiri áhrif á mitt daglega líf en ég kæri mig um,“ segir blaðamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson, sem tilkynnti á Facebook fyrir stundu að í dag væri síðasti vinnudagurinn hans hjá Ríkisútvarpinu. Innlent 30. apríl 2021 12:46
Ráðinn mannauðsstjóri hjá Isavia Brynjar Már Brynjólfsson hefur verið ráðinn mannauðsstjóri Isavia. Hann hefur störf nú um mánaðamótin. Viðskipti innlent 30. apríl 2021 11:51
Sigríður Dögg nýr formaður Blaðamannafélagsins Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður hjá RÚV, er nýr formaður Blaðamannafélags Íslands. Formannskjöri lauk í gærkvöldi og voru úrslit kynnt í hádeginu. Innlent 27. apríl 2021 12:07
Skúli Magnússon kjörinn umboðsmaður Alþingis Skúli Magnússon, dómsstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur verið kjörinn umboðsmaður Alþingis til næstu fjögurra ára. Hann var kosinn af Alþingi í morgun og tekur við embætti þann 1. maí. Innlent 26. apríl 2021 14:10
Þessi sóttu um stöðu lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Innlent 21. apríl 2021 20:08
Mikael Smári tekur við af Jóni Magnúsi Mikael Smári Mikaelsson hefur verið ráðinn yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala. Hann tekur við starfinu af Jóni Magnúsi Kristjánssyni sem sagði upp í janúar og tók við sem framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsuvernd. Innlent 21. apríl 2021 11:14
55 bættust í hóp þeirra sem hafa misst vinnuna hjá SaltPay Alls var um 55 starfsmönnum greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay, sem áður bar nafnið Borgun, sagt upp í gær. Um 130 störfuðu hjá fyrirtækinu hér á landi. Viðskipti innlent 21. apríl 2021 09:55
Nýr framkvæmdastjóri hjá Póstinum Gunnar Þór Tómasson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs Póstsins en hann kemur frá fyrirtækinu EY og hefur þegar hafið störf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum. Viðskipti innlent 21. apríl 2021 08:53
Páll blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé arftaki Davíðs Páll Magnússon alþingismaður þvertekur fyrir það að hann sé á leið í ritstjórastól Morgunblaðsins. Innlent 16. apríl 2021 10:33
Raquelita Rós og Þórhildur Rún nýir forstöðumenn hjá Isavia Raquelita Rós Aguilar og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar sem nýir forstöðumenn hjá Isavia. Viðskipti innlent 16. apríl 2021 08:57
Elísabet, Melkorka og Sæunn til Dohop Elísabet Rós Valsdóttir, Melkorka Mjöll Jóhönnudóttir Sæunn Sif Heiðarsdóttir hafa allar verið ráðnar sem forritarar hjá Dohop. Viðskipti innlent 15. apríl 2021 11:03
Ráðin fjármálastjóri Sorpu Sigríður Katrín Kristbjörnsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri SORPU. Viðskipti innlent 15. apríl 2021 09:00
Sveitarstjóri hættir eftir nærri tíu ára starf Kristófer Tómasson hefur sagt starfi sínu lausu sem sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Hann tilkynnti um ákvörðun sína á fundi sveitarstjórnar í gær, en hann hefur gegnt embættinu frá árinu 2012. Innlent 15. apríl 2021 08:03