Eggert hættir sem forstjóri Festar Eiður Þór Árnason skrifar 2. júní 2022 16:49 Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festar. Festi Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festar hf. hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. ágúst næstkomandi. Gert hefur verið samkomulag um starfslok Eggerts en Festi rekur meðal annars Krónuna, Elko og N1. Fram kemur í tilkynningu til Kauphallar að stjórn fyrirtækisins hafi átt farsælt samstarf við Eggert undanfarin ár í gegnum mikinn uppbyggingarfasa. „Ég hóf störf hjá Festi áður N1 í júní 2011 sem fjármálastjóri eftir nauðasamning sem var gerður var í maí það ár. Félagið var skráð í kauphöll í desember 2013 og hefur sú vegferð gengið vel. Mikilvægt skref var síðan stigið þegar við keyptum gamla Festi þ.e. ELKO, Krónuna, Festi fasteignir og Bakkann vöruhótel árið 2018 og voru það stefnumótandi og mikilvæg kaup til að undirbúa félagið að orkuskiptum og þeim breytingum sem eru að verða í okkar samfélagi,“ segir Eggert í tilkynningu. „Ég hef verið lánssamur að vinna með frábæru samstarfsfólki á þessum árum sem hafa gert Festi og dótturfélög af því sem þau er í dag. Ég mun sakna þess að vinna með þessu fólki en er einnig spenntur fyrir því sem framtíðin ber í skauti sér.“ Leitt félagið í gegnum vaxtartímabil Guðjón Reynisson, stjórnarformaður Festar, þakkar forstjóranum fyrir góð störf síðastliðin ellefu ár, þar af í sjö ár sem forstjóri. „Hann hefur leitt það í gegnum mikið vaxtar- og samþættingartímabil og skilar því nú af sér traustu og vel í stakk búnu að takast á við hin gríðarstóru verkefni tengd m.a. orkuskiptum og vaxandi þátttöku í daglegu lífi hins mikla fjölda viðskiptavina þess. Ég óska Eggerti velfarnaðar við þau verkefni sem hann mun nú snúa sér að og þakka gott samstarf á liðnum árum.” Kauphöllin Vistaskipti Festi Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu til Kauphallar að stjórn fyrirtækisins hafi átt farsælt samstarf við Eggert undanfarin ár í gegnum mikinn uppbyggingarfasa. „Ég hóf störf hjá Festi áður N1 í júní 2011 sem fjármálastjóri eftir nauðasamning sem var gerður var í maí það ár. Félagið var skráð í kauphöll í desember 2013 og hefur sú vegferð gengið vel. Mikilvægt skref var síðan stigið þegar við keyptum gamla Festi þ.e. ELKO, Krónuna, Festi fasteignir og Bakkann vöruhótel árið 2018 og voru það stefnumótandi og mikilvæg kaup til að undirbúa félagið að orkuskiptum og þeim breytingum sem eru að verða í okkar samfélagi,“ segir Eggert í tilkynningu. „Ég hef verið lánssamur að vinna með frábæru samstarfsfólki á þessum árum sem hafa gert Festi og dótturfélög af því sem þau er í dag. Ég mun sakna þess að vinna með þessu fólki en er einnig spenntur fyrir því sem framtíðin ber í skauti sér.“ Leitt félagið í gegnum vaxtartímabil Guðjón Reynisson, stjórnarformaður Festar, þakkar forstjóranum fyrir góð störf síðastliðin ellefu ár, þar af í sjö ár sem forstjóri. „Hann hefur leitt það í gegnum mikið vaxtar- og samþættingartímabil og skilar því nú af sér traustu og vel í stakk búnu að takast á við hin gríðarstóru verkefni tengd m.a. orkuskiptum og vaxandi þátttöku í daglegu lífi hins mikla fjölda viðskiptavina þess. Ég óska Eggerti velfarnaðar við þau verkefni sem hann mun nú snúa sér að og þakka gott samstarf á liðnum árum.”
Kauphöllin Vistaskipti Festi Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira