Hólmfríður skipuð í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2022 12:06 Hólmfríður Bjarnadóttir. Stjr Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað Hólmfríði Bjarnadóttur í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála hjá innviðaráðuneytinu. Í tilkynningu á vef innviðaráðuneytisins segir að Hólmfríður hafi verið valin úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráðgefandi hæfnisnefnd. Hún muni taka við embættinu frá og með 1. júlí næstkomandi. „Hólmfríður er skipulagsfræðingur að mennt með meistaragráðu frá háskólanum í Newcastle upon Tyne og rannsóknagráðu í skipulagsfræði frá Blekinge Tekniska Högskola í Blekinge í Svíþjóð. Hún hefur víðtæka reynslu á sviði skipulags-, byggðaþróunar og umhverfismála og hefur starfað hér á landi, í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi og sinnt stjórnun, áætlanagerð og stefnumótun. Hólmfríður starfaði sem skrifstofustjóri hjá sænska umhverfisráðuneytinu í Stokkhólmi á árunum 2009-2016 og var á þeim tíma formaður nefndar á vegum OECD í París. Hún starfaði sem verkefnastjóri hjá Nordregio í Stokkhólmi á árunum 1999 til 2006 og sem sérfræðingur hjá SKI við mat á umhverfisáhrifum í kjarnorkueftirliti í Svíþjóð á árunum 2007-2008. Hún starfaði hjá Skipulagsstofnun á Íslandi sem sérfræðingur á árunum 1996-1999 og sem sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulagsstofnunar frá 2016-2017. Hólmfríður hefur frá því í nóvember sl. starfað sem skipulagsráðgjafi hjá Alta við ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga í skipulagsmálum. Áður starfaði hún sem umhverfis og skipulagsstjóri hjá Veitum ohf. Frá 2017 til 2021,“ segir í tiilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Þau sóttu um skrifstofustjórastöður í innviðaráðuneytinu Alls sótti 21 um stöðu skrifstofustjóra sveitarfélaga- og byggðamála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Þá sóttu þrettán um stöðu skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála í sama ráðuneyti. 12. apríl 2022 14:06 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Sjá meira
Í tilkynningu á vef innviðaráðuneytisins segir að Hólmfríður hafi verið valin úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráðgefandi hæfnisnefnd. Hún muni taka við embættinu frá og með 1. júlí næstkomandi. „Hólmfríður er skipulagsfræðingur að mennt með meistaragráðu frá háskólanum í Newcastle upon Tyne og rannsóknagráðu í skipulagsfræði frá Blekinge Tekniska Högskola í Blekinge í Svíþjóð. Hún hefur víðtæka reynslu á sviði skipulags-, byggðaþróunar og umhverfismála og hefur starfað hér á landi, í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi og sinnt stjórnun, áætlanagerð og stefnumótun. Hólmfríður starfaði sem skrifstofustjóri hjá sænska umhverfisráðuneytinu í Stokkhólmi á árunum 2009-2016 og var á þeim tíma formaður nefndar á vegum OECD í París. Hún starfaði sem verkefnastjóri hjá Nordregio í Stokkhólmi á árunum 1999 til 2006 og sem sérfræðingur hjá SKI við mat á umhverfisáhrifum í kjarnorkueftirliti í Svíþjóð á árunum 2007-2008. Hún starfaði hjá Skipulagsstofnun á Íslandi sem sérfræðingur á árunum 1996-1999 og sem sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulagsstofnunar frá 2016-2017. Hólmfríður hefur frá því í nóvember sl. starfað sem skipulagsráðgjafi hjá Alta við ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga í skipulagsmálum. Áður starfaði hún sem umhverfis og skipulagsstjóri hjá Veitum ohf. Frá 2017 til 2021,“ segir í tiilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Þau sóttu um skrifstofustjórastöður í innviðaráðuneytinu Alls sótti 21 um stöðu skrifstofustjóra sveitarfélaga- og byggðamála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Þá sóttu þrettán um stöðu skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála í sama ráðuneyti. 12. apríl 2022 14:06 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Sjá meira
Þau sóttu um skrifstofustjórastöður í innviðaráðuneytinu Alls sótti 21 um stöðu skrifstofustjóra sveitarfélaga- og byggðamála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Þá sóttu þrettán um stöðu skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála í sama ráðuneyti. 12. apríl 2022 14:06