Allt að þrettán stiga frost á morgun Vetur konungur ætlar að minna á sig á morgun. Gera má ráð fyrir að kólni nokkuð skarpt á landinu öllu. Á morgun tekur við fallegt, stillt en sannkallað vetrarveður. Innlent 17. nóvember 2020 16:23
Spá allt að tólf stiga frosti Það verður norðlæg átt í dag, víða fimm til tíu metrar á sekúndu en átta til þrettán metrar á sekúndu norðvestantil og með austurströndinni. Veður 17. nóvember 2020 07:32
Norðankaldi og él norðan- og austanlands Spáð er norðan- og norðaustankalda og éljum norðan- og austanlands í dag og jafnvel skúrum eða éljum við suðurströndina til hádegis, en annars úrkomulaust að kalla. Hiti víða í kringum frostmark í dag. Veður 16. nóvember 2020 07:16
Léttir til en kólnar um miðja viku Norðaustlægar áttir munu ríkja framan af vikunni með éljalofti á norðan- og austanveru landinu. Innlent 15. nóvember 2020 09:05
Kólnandi veður í kortunum Spáð er slyddu eða snjóéli víða um land í næstu viku en þó verður lengst af þurrt og bjart á Suður- og Vesturlandi. Innlent 14. nóvember 2020 07:47
Gul viðvörun á Vestfjörðum vegna hvassviðris og snjókomu Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. Veður 13. nóvember 2020 07:03
Gul stormviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris eða storms sem spáð er undir Eyjafjöllum. Veður 12. nóvember 2020 07:12
Suðlæg átt og víða él Því er spáð að það dragi úr vindi og ofankomu á norðaustanverðu landinu með morgninum. Þá verður suðlæg átt, víða fimm til tíu metrar á sekúndu og él en það á að rofa til á Norðurlandi. Veður 11. nóvember 2020 08:33
Víða dálitlar skúrir eða slydduél Veðurstofan spáir suðlægri eða breytilegri átt í dag, 3 til 10 metrum á sekúndu og dálitlar skúrir eða slydduél. Bjart verður með köflum norðanlands. Hiti á landinu verður á bilinu 1 til 7 stig. Veður 10. nóvember 2020 07:23
Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri í dag þar sem víða er útlit fyrir suðaustan strekking,8 til 15 metrar á sekúndu, með skýjuðu veðri og súld eða rigningu með köflum. Veður 9. nóvember 2020 07:25
Eta farin að hafa áhrif í Flórída Hitabeltisstormurinn Eta er nú kominn að ströndum Flórídaríkis í Bandaríkjum og mun hafa afleiðingar í dag þar sem ýmissi þjónustu hefur þegar verið lokað. Erlent 9. nóvember 2020 06:54
Hér sést hvernig briminu tókst að girða stöðuvatnið frá hafinu Innan við ellefu mánuðir liðu frá því brimaldan við Þistilfjörð rauf skarð í sjávarkambinn Mölina þar til hún var sjálf búin að fylla í það. Ljósmyndir, sem teknar voru í dag, sýna vel hvernig malarkamburinn er búinn að girða Kollavíkurvatn að nýju frá hafinu. Innlent 7. nóvember 2020 21:54
Skarðið lokaðist og bændur endurheimta Kollavíkurvatn Kollavíkurvatn við Þistilfjörð, sem í stórviðri í fyrravetur breyttist í brimsalt sjávarlón, þegar skarð rofnaði í sjávarkamb, virðist núna hafa breyst aftur í stöðuvatn. Innlent 6. nóvember 2020 22:14
„Fólk þarf að fara að setja sig í vetrargírinn“ Það hefur gengið á með éljum á höfuðborgarsvæðinu síðan á tíunda tímanum í morgun og jörð hvítnað eilítið til dæmis í görðum. Innlent 6. nóvember 2020 12:47
Óveðurslægðin fjarlægist og önnur lægð á leiðinni Óveðurslægð gærdagsins er komin norður fyrir land og fjarlægist. Íbúar sunnan- og vestantil á landinu sitja þó eftir í stífri suðvestanátt, 10 til 18 metrum á sekúndu og með éljagangi. Veður 6. nóvember 2020 07:23
Höfuðborgarbúar tryggi lausamuni „Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Innlent 5. nóvember 2020 15:08
Alldjúp lægð fer yfir og gular viðvaranir um mest allt land Alldjúp lægð fer norðaustur fyrir vestan land í dag og fylgir henni vaxandi suðvestanátt, víða hvassviðri eða stormur eftir hádegi og sums staðar rok. Veður 5. nóvember 2020 07:10
Náðu bíl úr sjónum í miklu óveðri Björgunarsveitin Gerpir í Neskaupsstað var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld til að ná bíl úr sjónum. Innlent 4. nóvember 2020 23:05
Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. Innlent 4. nóvember 2020 22:12
Gular viðvaranir víðast hvar vegna vinds Veðurstofan spáir suðvestan hvassviðri eða stormi á norðan- og austanverðu landinu í dag, en heldur hægari vindi suðvestantil. Víða verður rigning og talsverð sums staðar á norðvestan- og vestanverðu landinu, en styttir upp austantil er líður á daginn. Veður 4. nóvember 2020 07:23
Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Innlent 3. nóvember 2020 16:34
Gular viðvaranir í gildi og rysjótt veður næstu daga Gular veðurviðvaranir eru nú í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi auk Miðhálendisins og verða þær í gildi flestar fram eftir degi. Veður 3. nóvember 2020 07:10
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra og vonskuveður á leiðinni fyrir austan Gul viðvörun tók gildi klukkan sjö í morgun á Norðurlandi eystra og önnur slík fer í gildi klukkan ellefu á miðhálendinu. Innlent 2. nóvember 2020 06:35
Búist við snjókomu og hríðarveðri á fjallvegum Hríðin kemur til vegna lægðar sem nú fer norður með Austurlandi að því er segir í ábendingu frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Innlent 31. október 2020 13:15
Djúpar lægðir hringsóla um landið um helgina Í dag gengur á með austankalda, en strekking úti við sjóinn og rigningu með köflum. Innlent 30. október 2020 07:12
Búa sig undir La niña-aðstæður fram á næsta ár Veðurfyrirbrigðið La niña hefur myndast í Kyrrahafi og er búist við því að það hafi sterk áhrif á hita, úrkomu og vindafar víða á jörðina fram á næsta ár. Reiknað er með að fyrirbrigðið hafi mest áhrif í Afríku, Mið- og Suðaustur-Asíu, í Kyrrahafi og í norðanverðri Suður-Ameríku en aðeins óbein áhrif á veðurfar á Íslandi. Erlent 29. október 2020 11:04
Gular viðvaranir enn í gildi fram eftir morgni Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri austanátt og sums staðar stormi syðst og víða dálítilli rigningu eða slyddu. Þó er gert ráð fyrir heldur hægari suðaustanvindi og eftir hádegi. Veður 29. október 2020 07:19
Austan belgingur og stormur syðst Það er spáð austan belgingi í dag og stormi syðst á landinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Veður 28. október 2020 06:57
Norðurskautið gæti orðið íslaust að sumri innan tuttugu ára Fyrstu niðurstöður viðamesta leiðangurs sögunnar á Norðurskautið voru kynntar á webinar hjá Hringborði norðurslóða, Arctic Circle, í dag. Hann staðfestir miklar breytingar sem muni meðal annars stuðla að aukinni tíðni ofsaveðra um allan heim. Erlent 27. október 2020 19:21
Djúp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Djúp lægð sem er suðvestur af landinu stjórnar veðrinu hér næstu daga að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Veður 27. október 2020 07:14