Gular viðvaranir og má allvíða búast við stormi með snjókomu Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 07:10 Strax í kjölfarið á skilunum kemur hvöss suðvestanátt með dimmum éljahryðjum og skafrenningi þar sem skyggni og færð getur versnað hratt. Vísir/Vilhelm Með morgninum fara skil yfir landið og má allvíða búast við suðaustan hvassviðri eða stormi með snjókomu og skafrenningi fyrir hádegi. Á vef Veðurstofunnar segir að strax í kjölfarið á skilunum komi hvöss suðvestanátt með dimmum éljahryðjum og skafrenningi þar sem skyggni og færð geti versnað hratt. „Það eru gular viðvaranir í gildi um allt land vegna hríðar og ferðalangar eru eindregið hvattir til að skoða veðurspá, athuganir og færð áður en lagt er af stað. Í nótt mældust eldingar í skilunum suður af landi og ekki er ólíklegt að fleiri eldingar mælist í dag í útsynningnum S- og V-lands,“ en þessar gulu viðvaranir eru víðast í gildi fram á miðnætti. Í nótt dregur svo úr vindinum og úrkomunni og á morgun styttir smám saman upp sunnan- og vestantil á landinu. „Úrkomubakki virðist hins vegar ætla að koma inn á SA-vert landið síðdegis með snjókomu eða slyddu, en mögulega rigningu um tíma ef hlýja loftið kemst nógu nálægt okkur. Að mestu hæglætisveður um helgina og hiti um frostmark, en eftir helgi stefnir í breytt veðurfar með hlýnandi veðri og rigningu. Hvort sú spá haldist verður að koma í ljós.“ Spákortið fyrir hádegið.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt í fyrstu og éljagangur, en dregur síðan úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Þurrt um landið NA-vert. Lægir um kvöldið og fer að snjóa eða slydda SA-lands. Hiti kringum frostmark. Á laugardag: Suðvestlæg átt 3-10 m/s og stöku él um vestanvert landið, en snjókoma eða rigning SA- og A-til. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og að mestu þurrt, en snjókoma eða slydda A-lands í fyrstu. Hiti um og undir frostmarki, en upp í 5 stig með S-ströndinni. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Suðaustan- og sunnanátt með súld eða rigningu S- og V-lands, annars úrkomulítið. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að strax í kjölfarið á skilunum komi hvöss suðvestanátt með dimmum éljahryðjum og skafrenningi þar sem skyggni og færð geti versnað hratt. „Það eru gular viðvaranir í gildi um allt land vegna hríðar og ferðalangar eru eindregið hvattir til að skoða veðurspá, athuganir og færð áður en lagt er af stað. Í nótt mældust eldingar í skilunum suður af landi og ekki er ólíklegt að fleiri eldingar mælist í dag í útsynningnum S- og V-lands,“ en þessar gulu viðvaranir eru víðast í gildi fram á miðnætti. Í nótt dregur svo úr vindinum og úrkomunni og á morgun styttir smám saman upp sunnan- og vestantil á landinu. „Úrkomubakki virðist hins vegar ætla að koma inn á SA-vert landið síðdegis með snjókomu eða slyddu, en mögulega rigningu um tíma ef hlýja loftið kemst nógu nálægt okkur. Að mestu hæglætisveður um helgina og hiti um frostmark, en eftir helgi stefnir í breytt veðurfar með hlýnandi veðri og rigningu. Hvort sú spá haldist verður að koma í ljós.“ Spákortið fyrir hádegið.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt í fyrstu og éljagangur, en dregur síðan úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Þurrt um landið NA-vert. Lægir um kvöldið og fer að snjóa eða slydda SA-lands. Hiti kringum frostmark. Á laugardag: Suðvestlæg átt 3-10 m/s og stöku él um vestanvert landið, en snjókoma eða rigning SA- og A-til. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og að mestu þurrt, en snjókoma eða slydda A-lands í fyrstu. Hiti um og undir frostmarki, en upp í 5 stig með S-ströndinni. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Suðaustan- og sunnanátt með súld eða rigningu S- og V-lands, annars úrkomulítið. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira