Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Veðurvakt Vísis verður í gangi í allan dag. Innlent 1. desember 2015 09:41
Stígar ekki ruddir í Kópavogi fyrr en vind lægir Heimaþjónusta í Kópavogi fellur niður að mestu fyrir hádegi í dag vegna veðurs og verður dagþjónasta í Roðasölum lokuð í dag. Innlent 1. desember 2015 09:36
Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. Innlent 1. desember 2015 08:50
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. Innlent 1. desember 2015 08:20
Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. Innlent 1. desember 2015 07:53
Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. Innlent 1. desember 2015 07:44
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. Innlent 1. desember 2015 07:29
Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. Innlent 1. desember 2015 07:02
Boða fleiri lokanir á Hellisheiði Ný vegrið á milli akreina og breytingar á Suðurlandsvegi þýða að Vegagerðin lokar Hellisheiðinni oftar þegar veður er vont. Um er að ræða nýtt verklag. Vonir standa til að lokanir vari skemur með þessu lagi. Innlent 1. desember 2015 07:00
Ekki viðrar til ferðalaga Fárviðri mun ganga yfir sunnan og vestanvert landið og ná hámarki rétt eftir hádegi SV-lands með miklum vindi og áframhaldandi ofankomu. Innlent 1. desember 2015 07:00
Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. Innlent 1. desember 2015 06:46
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. Innlent 1. desember 2015 06:19
Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. Innlent 1. desember 2015 00:04
Gæti orðið svipað óveður á morgun og 6. mars árið 2013 Hundruð bíla sátu fastir á höfuðborgarsvæðinu, færa þurfti börnum mat í bíla, álag gífurlegt á neyðarlínuna og tugir bíla lentu í árekstri Innlent 30. nóvember 2015 22:40
Skólar á höfuðborgarsvæðinu verða opnir en foreldrar ráða hvort börnin verði heima Lögreglan segir þá sem ekki hafa búið bíla undir vetrarfærð eigi ekki að leggja af stað á morgun. Innlent 30. nóvember 2015 20:17
Óveðrið á morgun: Vindhviður gætu farið upp í 45 metra á sekúndu „Við beinum þeim tilmælum til fólks að fylgjast vel með veðri og vera ekki að fara af stað nema brýn nauðsyn beri til,“ segir Eggert Magnússon, lögreglufulltrúi í almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Innlent 30. nóvember 2015 17:00
Óveðrið á morgun gæti raskað skólastarfi Veðurspá morgundagsins á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess að börn gætu átt erfitt með að komast til skóla. Innlent 30. nóvember 2015 15:55
Lögregla varar við grýlukertum Lögregla segir ljóst að hætta getur stafað af grýnukertunum og full ástæða til að sýna aðgát. Innlent 30. nóvember 2015 15:36
Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. Innlent 30. nóvember 2015 15:33
Spá mikilli snjókomu og skafrenningi á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands varar við óveðri á morgun þegar skil ganga norðaustur yfir landið með austanstormi og hríðarbyl. Innlent 30. nóvember 2015 13:35
Afar slæmt veður í kortunum Búist við allt að 25 metrum á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Innlent 30. nóvember 2015 07:39
Íbúar beðnir um að moka frá ruslatunnum Starfsfólk Sorphirðu Reykjavíkurborgar er undir miklu álagi þegar færð er erfið og snjórinn tefur för. Innlent 29. nóvember 2015 19:10
Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla lokað vegna snjóflóðahættu Minnst þrjú flóð hafa fallið á vegarkaflana það sem af er degi. Innlent 29. nóvember 2015 14:50
Slæmt ferðaveður á Norðurlandi í dag Búist er við hvassri norðanátt með talsverðri úrkomu nyrst á landinu í dag og ættu ferðalangar að taka stöðuna áður en lagt er í hann. Innlent 29. nóvember 2015 09:48
Þrír fluttir á slysadeild eftir að hafa fallið í vetrarfærðinni Einnig var tilkynnt um ölvunarakstra og líkamsárás. Innlent 29. nóvember 2015 09:16
Leist ekki á blikuna Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjóruðningsmaður sem hefur verið á ferðinni í dag segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í nótt. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Innlent 28. nóvember 2015 18:45
Mokstur gengur vel á höfuðborgarsvæðinu Um 20 vélar vinna við að ryðja íbúðargötur. Innlent 28. nóvember 2015 14:46
Sjaldan snjóað jafn mikið á höfuðborgarsvæðinu Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Innlent 28. nóvember 2015 11:35
Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni "Fólk er víða í basli,“ segir varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28. nóvember 2015 10:57