Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Birgir Olgeirsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 11. janúar 2018 12:43 Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. Vísir/Anton Brink Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa. Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa.
Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41
Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21