Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs Elliði Vignisson segir ekki til neins að vera skíthræddur. Innlent 7. desember 2015 10:25
Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi Ekkert verður flogið innanlands eftir hádegi í dag vegna veðurs en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld. Innlent 7. desember 2015 10:15
Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. Innlent 7. desember 2015 10:12
Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. Innlent 7. desember 2015 10:05
Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. Innlent 7. desember 2015 09:53
Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. Innlent 7. desember 2015 08:27
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. Innlent 7. desember 2015 07:29
Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. Innlent 7. desember 2015 06:30
Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði líklega lokað á morgun Þegar búið að ákveða að loka hringveginum frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. Innlent 6. desember 2015 22:59
„Þetta er versti vindur sem hefur komið hérna í 20-25 ár“ Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörgu segir að fólk eigi fyrst og fremst að hlíða fyrirmælum í fárviðrinu á morgun. Innlent 6. desember 2015 20:35
Viðvörun vegna fárviðris: „Glórulaus bylur“ í aðsigi Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri á landinu síðdegis á morgun og annað kvöld Innlent 6. desember 2015 13:13
Búist við að létti í dag Lognið á undan storminum, því fárviðri er spáð á morgun. Innlent 6. desember 2015 09:48
Hellisheiði enn lokuð og búið að loka Kjalarnesi aftur Vonskuveður og vegir lokaðir víða um land. Innlent 5. desember 2015 15:09
Hviður gætu farið yfir fimmtíu metra á mánudag „Eins og þetta lítur út núna er þetta austanvonskuveður,“ segir veðurfræðingur. Innlent 5. desember 2015 13:42
Bílasérfræðingurinn Finnur: Settu kattasand í bílinn Níu trikk fyrir bílinn í vonda veðrinu. Lífið 5. desember 2015 12:00
Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. Innlent 5. desember 2015 09:17
Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. Innlent 5. desember 2015 09:12
Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. Innlent 5. desember 2015 09:01
Vaxandi vá í vetrarríki Maður sem rekið hefur körfubílaþjónustu í 25 ár hefur ekki séð viðlíka ástand og nú er í höfuðborginni vegna mikils snjóþunga og klaka utan á húsum. Fólk er varað við því að stefna sér í hættu við hreinsun af þökum og renn Innlent 5. desember 2015 07:00
Snjóflóðahætta víða um land Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. Innlent 4. desember 2015 22:38
„Það er bara vonskuveður um allt land“ Mjög vont veður er um allt landið og ekki stefnir í að það lægi fyrr en annað kvöld. Ekkert ferðaveður verður á morgun. Innlent 4. desember 2015 22:27
Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs Stórhríð er nánast á öllu Suðurlandi og gríðarlega blint samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Innlent 4. desember 2015 20:06
Búið að opna Hafnarfjall en Öxnadalsheiði enn ófær Veður fer víða versnandi og Vegagerðin ræður fólki frá því að vera á ferðinni. Innlent 4. desember 2015 19:14
Hættuástand skapast á suðvesturhorninu í kvöld Stórhætta er af grýlukertum og snjó á þökum að sögn sérfræðings í forvörnum. Innlent 4. desember 2015 15:45
Þurfa að ferja farþega til Víkur "Það er rosalega blint og mikið af lausum snjó,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja. Innlent 4. desember 2015 15:37
Vegum á Suðurlandi lokað klukkan tvö Lögreglan mun loka frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. Innlent 4. desember 2015 11:59