Veður

Veður


Fréttamynd

Sunnan stormur og asahláka í kortunum

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna veðurspárinnar fyrir morgundaginn en þá er búist við sunnan stormi eða rokið með talsverðri rigningu og asahláku.

Innlent
Fréttamynd

Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag

Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra.

Innlent
Fréttamynd

Gróðusetja tré á aðventunni

Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram.

Innlent
Fréttamynd

Hlýindin hafa áhrif á síldina

Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða síldarkvóta sína. Síldin þjappar sig ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna.

Innlent