
Hiti gæti farið yfir 20 stig
Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun.
Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun.
Vonir standa til að hægt verði að opna fyrir skíðaáhugafólk í Hlíðarfjalli hið fyrsta eftir smá bakslag eftir leiðinlegt veður upp úr áramótum.
Frost verður víða 2 til 8 stig í kvöld.
Búast má við samgöngutruflunum á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra í dag. Gul viðvörun er í gildi fyrir þessa landshluta fram að hádegi í dag. Ferðalöngum er bent á að sýna aðgát.
Búast má við samgöngutruflunum vegna stórhríðar á Vestfjörðum og Norðurlandi.
Áfram verður suðlæg átt og rigning um landið sunnan og vestanvert í dag. S
Það voru heldur óvenjulegar hitatölurnar sem litu dagsins ljós á Tröllaskaga í dag. Hæstur fór hitinn í 15,8 gráður í Héðinsfirði í dag.
Úrkomudagar í Reykjavík hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári þegar þeir voru 261. Næstflestir úrkomudagar voru árin 1953 og 1989, alls 255 talsins.
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði sunnan- og suðvestan 13 til 23 metrar á sekúndu um vestan til en hægari vindur austan til.
Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd.
Það verður vætusamt og hlýtt á landinu næstu daga ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Veðurstofan hefur gefið úr gula viðvörun á svæðinu í kringum Breiðafjörð þar sem mun hvessa í kvöld og hlána.
Það þykknar upp um vestanvert landið með deginum og um hádegi fer að bæta í vind úr suðaustri.
Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi.
Búist er þó við því að lægja muni víðast hvar og rofa til annað kvöld.
Öllu hægara veður verður þó fyrir sunnan.
Á áramótunum er spá stífri norðanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austanlands, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi.
Haustið 2018 hefur verið óvenjulega snjólétt. Í Reykjavík teljast aðeins þrír dagar hafa verið með alhvítri jörð. Eru sextán ár frá því jörð var alhvít í færri daga. Veðurfræðingur segir ekkert benda til þess að snjó kyngi niður á næstunni.
Tveggja til sjö stiga hiti.
Lægð sem fer vestur fyrir landið flytur með sér hlýtt loft.
Hálka er engu að síður á vegum víða um land.
Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag.
Gular viðvaranir eru í gildi á nokkrum stöðum á landinu í dag og fram eftir kvöldi.
Hríðarveður á Öxnadalsheiði.
Líkur á að slíkt gerist aftur í þungri jólaumferð í hægviðrinu.
Vindur verður með með allra hægasta móti á landinu í dag og kalt í veðri.
Það verður rólegheitaveður í dag og á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Íslendingar á Tenerífe og Flórída fá betra veður um jólin en aðrir landsmenn gangi veðurspár eftir. Vilji menn ekta jólaveður er Síbería öruggasti kosturinn.
Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag.
Áframhaldandi rigning og vatnavextir í ám á Austfjörðum.