Óvissustigi almannavarna aflýst en hættustig áfram á Norðurlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 14:32 Hættustig er enn í gildi fyrir Norðurland þar sem þessi mynd var tekin í vikunni. vísir/jói k. Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið, í samráði við lögreglustjóra landsins, að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna aftakaveðurs sem lýst var yfir þann 9. desember. Hættustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra, Strandir og Norðurland eystra er ekki aflýst að svo stöddu að því er segir í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þar sem enn er verið að glíma við afleiðingar veðursins í þeim landshlutum. „Aðgerðastjórnir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra eru enn að störfum og samhæfa aðgerðir og sinna aðstoðarbeiðnum. Allt kapp er lagt á að tryggja öryggi og heilsu íbúa og unnið er hörðum höndum við að koma fjarskiptum, samgöngum og rafmagni í samt lag. Rafmagni hefur verið komið á með bráðabrigðaviðgerðum og víða er keyrt á varaafli. Viðgerðir geta staðið í nokkra daga. Afhendingaröryggi er víða ótryggt. Vetrarfærð er á vegum. Ljóst er að mikið eignatjón hefur fylgt veðrinu, sem enn á eftir að meta,“ segir í tilkynningunni. Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið, í samráði við lögreglustjóra landsins, að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna aftakaveðurs sem lýst var yfir þann 9. desember. Hættustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra, Strandir og Norðurland eystra er ekki aflýst að svo stöddu að því er segir í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þar sem enn er verið að glíma við afleiðingar veðursins í þeim landshlutum. „Aðgerðastjórnir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra eru enn að störfum og samhæfa aðgerðir og sinna aðstoðarbeiðnum. Allt kapp er lagt á að tryggja öryggi og heilsu íbúa og unnið er hörðum höndum við að koma fjarskiptum, samgöngum og rafmagni í samt lag. Rafmagni hefur verið komið á með bráðabrigðaviðgerðum og víða er keyrt á varaafli. Viðgerðir geta staðið í nokkra daga. Afhendingaröryggi er víða ótryggt. Vetrarfærð er á vegum. Ljóst er að mikið eignatjón hefur fylgt veðrinu, sem enn á eftir að meta,“ segir í tilkynningunni.
Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira