Hægari vindur en éljagangur Veðurstofan áætlar að það verði ákveðin vestanátt í dag með éljagangi, en þó að það gæti orðið léttskýjað á Austurlandi. Innlent 29. mars 2019 07:10
Hvassviðri og ofankoma Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland vestra og Miðhálendið og munu þær vara fram á kvöld. Innlent 27. mars 2019 08:00
Veturinn hvergi farinn Ljóst er að veturinn er ekki tilbúinn að sleppa takinu á landinu ef marka má veðurspá næstu daga. Él og kuldi eru handan við hornið. Innlent 26. mars 2019 07:11
Má búast við miklum leysingum og álagi á frárennsliskerfi Það má búast við miklum leysingum um allt land í dag þar sem farið er að bæta í vind og hlýna að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 25. mars 2019 07:40
Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 24. mars 2019 10:15
Ástralir undirbúa sig undir tvo fellibylji á sama tíma Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni. Erlent 23. mars 2019 10:52
Vegum lokað vegna veðurs og björgunarsveitir aðstoða ökumenn Hellisheiði og Þrengslin eru á meðal þeirra vega sem hefur verið lokað vegna ófærðar. Innlent 22. mars 2019 17:43
Borgarbúar hafi í hyggju að fara fyrr heim vegna veðurs Enginn ætti að hugsa um að fara út úr húsi fyrir austan eftir miðjan dag. Innlent 22. mars 2019 09:57
Rúta hafnaði utan vegar undir Ingólfsfjalli Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var bílstjórinn einn í bílnum en slasaðist ekki. Innlent 22. mars 2019 09:46
Röskun á akstri Strætó í aftakaveðri Aftakaveður á landinu í dag mun hafa áhrif á akstursleiðir Strætó á landsbyggðinni. Innlent 22. mars 2019 08:29
Gæti snjóað töluvert á höfuðborgarsvæðinu Áhrifin yrðu fyrst og fremst fólgin í samgöngutruflunum innan höfuðborgarsvæðisins Innlent 22. mars 2019 07:36
Kröpp lægð mun ganga norður með austurströndinni Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Austfjörðum og Norðurlandi eystra. Innlent 21. mars 2019 17:52
Kröpp lægð á hraðri siglingu Þessi slæma veðurspá fyrir austurhelming landsins ætti að hvetja ökumenn og ferðalanga þar til að grandskoða ferðaáætlanir sínar því vænta má samgöngutruflana á þeim slóðum. Innlent 21. mars 2019 07:25
Mjög blint og mikið kóf í versnandi veðri norðvestan lands Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag. Innlent 20. mars 2019 12:15
Ferðalangar varaðir við dimmum éljum í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið. Innlent 20. mars 2019 07:32
Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Forseti Mósambík segir yfir þúsund manns hafa látist. Erlent 19. mars 2019 22:09
Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. Innlent 19. mars 2019 18:52
Slydda og rigning með nýrri lægð Dálítil lægð er á hreyfingu austnorðaustur úr Grænlandshafi en úrkomusvæði lægðarinar fer inn á Suður- og Vesturland í dag. Innlent 13. mars 2019 07:59
Hátt í hundrað ferðamenn fengu húsaskjól í Vík í brjáluðu veðri Hátt í hundrað ferðamenn gistu í íþróttahúsinu í Vík í nótt þar sem þeir gátu ekki haldið för sinni áfram vegna óveðursins sem skall á síðdegis í gær. Innlent 12. mars 2019 08:16
Önnur lægð á leiðinni Djúpa lægðin sem olli ofsaveðri í gær er enn skammt suður af landinu og á leiðinni suðaustur á bóginn. Innlent 12. mars 2019 07:31
Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. Innlent 12. mars 2019 01:28
Sex íslensk skip bíða af sér óveður Sex íslensk uppsjávarveiðiskip leituðu í gær vars inni á Donegalflóa en óveður geisar nú á kolmunnamiðunum vestur af Írlandi. Innlent 12. mars 2019 01:08
Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Innlent 11. mars 2019 22:43
Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. Innlent 11. mars 2019 20:34
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Innlent 11. mars 2019 16:33
Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. Innlent 11. mars 2019 07:04
Appelsínugul viðvörun á Suðurlandi til austurs og Miðhálendinu Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið vegna mikils hvassviðris. Innlent 10. mars 2019 14:11
Kröpp lægð á leið til landsins Útlit er fyrir austlæga átt og éljagang á austanverðu landinu í dag en hæglætis veður í öðrum landshlutum. Innlent 10. mars 2019 09:42
Stormur, gul viðvörun og „hressileg“ snjókoma Búist er við austanstormi syðst á landinu síðdegis í dag en gular viðvaranir Veðurstofu Íslands eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi. Innlent 8. mars 2019 07:34