Blink 182 vinnur að nýrri plötu Bandaríska rokktríóið hefur ekki gefið út breiðskífu síðan árið 2011 og er með mörg járn í eldinum. Tónlist 15. júlí 2014 15:30
Órafmagnaður Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum Tónlist 15. júlí 2014 15:00
Anne Hathaway og Kristen Stewart í dragi Anne Hathaway, Kristen Stewart og Brie Larson koma fyrir í nýjasta tónlistarmyndbandi Jenny Lewis, Just One Of The Guys. Tónlist 15. júlí 2014 14:30
„Myndbandið er einskonar óður til tíunda áratugarins“ Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýverið út tónlistarmyndband við lagið Tarantúlur. Tónlist 15. júlí 2014 13:13
YouTube-strákar komnir með risasamning Strákasveit frá Brooklyn sem spilaði fyrir smámynt á Times Square síðastliðið sumar hefur skrifað undir risasamning við Sony. Tónlist 14. júlí 2014 13:15
Baldur og Konni fá eigið lag Hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, vinnur nú hörðum höndum að nýju lagi í hljóðveri. Tónlist 14. júlí 2014 09:30
Gullplatan kom skemmtilega á óvart Hljómsveitin Kaleo sem fékk afhenta gullplötu á dögunum fyrir frumburð sinn er farin að vinna að nýrri plötu. Tónlist 14. júlí 2014 09:00
Rífandi stemning þrátt fyrir rigningu ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú og lét fólk ekki smá rigningu hafa áhrif á sig. Tónlist 11. júlí 2014 11:45
Nýtt myndband frá Interpol Tilvonandi Íslandsvinir senda frá sér magnað myndband. Tónlist 10. júlí 2014 22:00
Tommy Lee og Iggy Pop til bjargar Deryck Whibley söngvari Sum 41 fær aðstoð frá miklum kanónum við að reyna halda sér edrú. Tónlist 10. júlí 2014 20:00
Limp Bizkit langar á Glastonbury Fred Durst og félagar í Limp Bizkit yrðu þakklátir ef þeim yrði boðið að spila á hátíðinni. Þá er ný plata væntanleg frá sveitinni. Tónlist 10. júlí 2014 19:30
Þokkafullt tónlistarmyndband Gus Gus Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual en Högni Egilsson segir myndbandið vera þokkafullt og því í takti við lagið. Tónlist 10. júlí 2014 12:55
Paula eftir Robin Thicke er flopp ársins Vinsældir söngvarans fara dvínandi. Tónlist 9. júlí 2014 23:45
Ný hljómsveit bætist í hópinn Aðstandendur ATP-hátíðarinnar hafa tilkynnt hvaða hljómsveit muni fylla skarð hljómsveitarinnar Swans. Tónlist 9. júlí 2014 17:45
Röddin brengluð í nýju lagi Hótelerfinginn Paris Hilton sendir frá sér lagið Come Alive. Tónlist 8. júlí 2014 17:30
Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. Tónlist 8. júlí 2014 16:15
Afboða komu sína á ATP-hátíðina Hljómsveitin Swans kemur ekki fram á ATP-hátíðinni í ár eins og fyrirhugað var. Tónlist 8. júlí 2014 14:00
Sest í Skálmaldartrommustólinn Jón Geir Jóhannsson þarf að leggja trommukjuðana á hilluna tímabundið vegna axlarmeiðsla Tónlist 7. júlí 2014 15:00
Ný plata frá Pink Floyd Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River. Tónlist 7. júlí 2014 10:30
Nýtt myndband frá Steinari Tónlistarmaðurinn Steinar hefur heldur betur minnt á sig með glæsilegu myndbandi við nýtt lag. Tónlist 6. júlí 2014 19:00
Mynd Bjarkar Evrópufrumsýnd í Tékklandi Björk: Biophilia Live sýnd á Karlovy Vary-hátíðinni. Tónlist 5. júlí 2014 09:00
Ábreiða af íslensku lagi vekur lukku Bandarísk hljómsveit leikur lag úr íslenskum söngleik og gerir það vel. Tónlist 4. júlí 2014 23:00
Ný útvarpsstöð í loftið í dag FMX klassík FM103,9 spilar öll vinsælustu lögin frá 1990 til dagsins í dag. Tónlist 4. júlí 2014 15:29
Horfið á fyrsta myndband Quarashi í tíu ár Meðal annars tekið upp í Hvalfjarðargöngunum. Tónlist 4. júlí 2014 11:25
Twerka burt ástarsorgina Nýtt lag Unnar Eggertsdóttur, Dansa til að gleyma þér, er komið út. Tónlist 4. júlí 2014 09:34
Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. Tónlist 4. júlí 2014 09:30
Stendur á bak við rísandi rappstjörnu Upptökustjórinn Benedikt Steinar Benediktsson uppgötvaði hinn fimmtán ára gamla rappara Chris Miles sem hefur gert stærðarinnar samning í Bandaríkjunum. Tónlist 4. júlí 2014 09:00
Hátt til lofts og vítt til veggja Hildur Elísa Jónsdóttir og Hilma Kristín Sveinsdóttir spila á stofutónleikum í kvöld. Tónlist 3. júlí 2014 15:30