Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2015 09:30 Víkingur Heiðar var í fjórða sinn valinn flytjandi ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Nú fyrir flutning á fyrsta píanókonserti Beethovens með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Vísir/GVA Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Belfast á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Víkingur Heiðar, sem er búsettur í Berlín, var í essinu sínu í flutningi á píanókonsert númer eitt eftir Pyotr Tchaikovsky en konsertinn er afar krefjandi og einn þekktasti píanókonsert allra tíma. Fagnaðarlátunum ætlaði seint að linna að loknum flutningi Víkings Heiðars. Fór svo að hann spilaði aukalag, Samtal fuglanna eftir Jean Philippe Rameau Le rappel , fyrir gesti sem fögnuðu vel að því loknu. Um föstudagstónleika hljómsveitarinnar var að ræða og aðalhljómsveitastjórinn Rafael Payare hélt á sprotanum. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu í útvarpi og vef BBC. Auk píanókonsertsins var Sinfónía númer níu eftir Shostakovich á dagskrá ásamt verkum eftir Schnittke og Smetana. Flutningur Víkings Heiðars hefst eftir rúma ellefu og hálfa mínútu í spilaranum á vefsíðu BBC. Smellið hér.Að neðan má sjá þegar Víkingur Heiðar flutti Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu árið 2011. Víkingur sagði að lagið væri eins konar blessun fyrir tónlistarhúsið. Menning Tónlist Tengdar fréttir Með frjálsan taum Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin. 17. febrúar 2015 13:00 Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. 17. júní 2015 13:00 Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. 20. janúar 2014 11:00 Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. 27. janúar 2014 13:00 Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill. 21. september 2013 12:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Belfast á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Víkingur Heiðar, sem er búsettur í Berlín, var í essinu sínu í flutningi á píanókonsert númer eitt eftir Pyotr Tchaikovsky en konsertinn er afar krefjandi og einn þekktasti píanókonsert allra tíma. Fagnaðarlátunum ætlaði seint að linna að loknum flutningi Víkings Heiðars. Fór svo að hann spilaði aukalag, Samtal fuglanna eftir Jean Philippe Rameau Le rappel , fyrir gesti sem fögnuðu vel að því loknu. Um föstudagstónleika hljómsveitarinnar var að ræða og aðalhljómsveitastjórinn Rafael Payare hélt á sprotanum. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu í útvarpi og vef BBC. Auk píanókonsertsins var Sinfónía númer níu eftir Shostakovich á dagskrá ásamt verkum eftir Schnittke og Smetana. Flutningur Víkings Heiðars hefst eftir rúma ellefu og hálfa mínútu í spilaranum á vefsíðu BBC. Smellið hér.Að neðan má sjá þegar Víkingur Heiðar flutti Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu árið 2011. Víkingur sagði að lagið væri eins konar blessun fyrir tónlistarhúsið.
Menning Tónlist Tengdar fréttir Með frjálsan taum Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin. 17. febrúar 2015 13:00 Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. 17. júní 2015 13:00 Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. 20. janúar 2014 11:00 Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. 27. janúar 2014 13:00 Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill. 21. september 2013 12:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
Með frjálsan taum Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin. 17. febrúar 2015 13:00
Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. 17. júní 2015 13:00
Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. 20. janúar 2014 11:00
Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. 27. janúar 2014 13:00
Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill. 21. september 2013 12:00