Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Nýtt lag og myndband með Trptych

Daníel Þorsteinsson (Danni) og Guðni Einarsson skipa techno dúóið TRPTYCH. Kapparnir hafa verið sveittir í stúdíóinu að undanförnu og er afraksturinn EP plata sem lítur dagsins ljós á næstu vikum.

Tónlist
Fréttamynd

Risaeðla í Reykjavík

Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala.

Tónlist
Fréttamynd

Biðla til fólks að vera bjartsýnt

Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun.

Tónlist
Fréttamynd

Prince tónleikar í Eldborg

Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára.

Tónlist
Fréttamynd

Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu

Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu.

Tónlist
Fréttamynd

Efnir til afmælistónleika

Kórstjórnandinn, tónlistarkonan og söngkonan Margrét J. Pálmadóttir fagnar sextugs­afmæli í dag. Deginum ver hún í faðmi fjölskyldunnar og fagnar rækilega á laugardaginn.

Menning
Fréttamynd

Rappið tekur yfir

Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna.

Tónlist
Fréttamynd

Smellpassa saman í plötusnúðabúrinu

Tónlistarmennirnir og félagarnir Addi Exos og Biggi Veira spila saman á Paloma í kvöld. Þeir vinna báðir að nýju efni og gefur Addi út sína fyrstu plötu í tólf ár eftir þrjár vikur.

Tónlist
Fréttamynd

Takmarkinu er nú þegar náð

Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Euro­vision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins.

Lífið
Fréttamynd

Bassaleikari Íslands verkefnalaus

Jakob Smári Magnússon hefur ekkert að gera næstu tvo mánuði og auglýsti eftir verkefnum á Facebook þar sem hann nennir ekki að sitja aðgerðarlaus heima.

Tónlist
Fréttamynd

Uppgjör við fyrri lífsstíl

Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband.

Tónlist