Lögregla Toronto segir að skotum hafi verið hleypt af laugardagskvöldið í Entertainment hverfi Torontoborgar sem leiddi til þess að þrjú alvarlega særð fórnarlömb voru flutt með hraði á spítala og var Smoke Dawg einn þeirra.
Kanadíska skáldið, Mustafa The Poet, staðfestir hér á Twitter síðu sinni að rapparinn Smoke Dawg sé látinn.
Smokey is gone, may our prayers follow him to heaven
— Mustafa (@MustafaThePoet) July 1, 2018
Smoke Dawg og kanadíska stórstjarnan Drake voru hinir mestu mátar og kom hann meðal annars fram á Evróputúr Drakes í fyrra.
