Fyrsta lagið á íslensku rauk á toppinn Lagið Ég vil það með Chase og Jóa Pé rauk upp á topp á Spotify listanum en þetta var fyrsta lagið sem Chase gerði á íslensku. Chase mun spila á Prikinu í kvöld þar sem hann ætlar m.a. að taka nýtt efni. Tónlist 17. ágúst 2017 11:30
Maus mun aldrei hætta Hljómsveitin Maus mun spila á Airwaves hátíðinni í nóvember næstkomandi og þar ætla þeir að taka plötuna Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður 20 ára þennan sama nóvember. Sveitin stefnir á vínylútgáfu við sama tækifæri. Tónlist 14. ágúst 2017 10:15
Framtíð íslenskrar bransamennsku Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í. Tónlist 14. ágúst 2017 10:00
Rebekka Sif frumsýnir myndband Rebekka Sif Stefánsdóttir, tónlistarkona, gefur út sína fyrstu plötu fimmtudaginn 17. ágúst og af því tilefni gefur hún út tónlistarmynd við tiltillag plötunnar "Wondering“ sem er frumsýnt hér á Vísi. Tónlist 12. ágúst 2017 18:04
Hvíti strákur ársins Garðar Eyfjörð Sigurðsson hefur getið sér gott orð á Snapchat upp á síðkastið en hann hefur þó verið þekktur í lengri tíma sem rapparinn Kilo. Hann hefur sent frá sér plötu og ætlar sér stóra hluti á næstunni. Tónlist 11. ágúst 2017 10:00
DJ Flugvél og geimskip lýsir martraðarnótt á tilraunastofu Tónlistarkonan DJ Flugvél og geimskip gaf í dag út nýtt myndband fyrir lagið Tilraunastofa. Tónlist 8. ágúst 2017 19:17
Segir sögur á sviðinu Bjartmar Guðlaugsson ætlar að rokka alla leið um helgina. Hann kemur fram á Útlaganum á Flúðum og á Þjóðhátíð í Eyjum og brátt er von á nýrri plötu frá honum. Menning 4. ágúst 2017 11:00
Dannað og fullorðið fólk á ferð um landið Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius, auk Guðmundar Óskars ferðuðust um landið sem GÓSS og spiluðu undurfagra tóna fyrir landsbyggðina. Síðasta stoppið er hér á mölinni í kvöld. Tónlist 3. ágúst 2017 11:00
Björk kom aðdáendum sínum á óvart á Instagram "Ég er mjög spennt fyrir því að geta tilkynnt ykkur að nýja platan mín er á leiðinni mjög fljótlega,“ segir söngkonan Björk Guðmundsdóttir, í tilkynningu á Instagram. Tónlist 2. ágúst 2017 15:15
Draumkennd stemming á tónleikum í Fríkirkjunni Söngkonan Ösp Eldjárn er flutt heim til Íslands eftir fimm ára búsetu í London. Hún tekur Íslandsdvölina með trompi en hún gaf út plötu í júní og fagnar útgáfunni með tónleikum í kvöld. Ösp heldur svo beint í lítið tónleikaferðalag vítt og breitt um landið. Tónlist 2. ágúst 2017 10:15
Síðasti séns á Daða Frey í sumar Hinn eini sanni Daði Freyr hefur verið þéttbókaður síðan hann kom, sá og sigraði hjörtu þjóðarinnar í forkeppni Eurovision. Nú er komið að síðustu tónleikum hans í bili – á sjálfri Þjóðhátíðinni í Eyjum. Tónlist 2. ágúst 2017 10:00
Tónskáldið Hans Zimmer tekur við af Jóhanni Jóhannssyni í Blade Runner 2049 Jóhann mun þó ekki stíga alveg til hliðar því hann mun vera Zimmer og aðstoðarmanni hans innan handar í ferlinu. Tónlist 1. ágúst 2017 13:51
Bent býður upp á kynþokkafullt ógeð í nýju myndbandi "Oj er þessi sexí vibbi, þessar ógeðslegu freistingar sem maður kemst ekki hjá því að elska,“ segir Ágúst Bent sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndbandið við lagið Oj á Vísi í dag. Tónlist 1. ágúst 2017 11:30
Ed Sheeran hefur aldrei upplifað jafn mikið hatur “Eina leiðin til að þagga niður í neikvæðum röddum þeirra sem vilja þér ekki vel er að halda áfram að ná árangri”. Þessi heilræði gefur Ed Sheeran aðdáendum sínum í viðtali í nýjasta tölublaði tónlistartímaritsins Q. Tónlist 29. júlí 2017 21:07
Systurnar í Haim eru ánægðar með Ísland “Við höfum virkilega unun af því að spila. Þegar Days are Gone kom út fengum við tækifæri til að halda tónleika um allan heim. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að við myndum einhvern tíman fá að ferðast til helming þeirra landa sem við höfum heimsótt. Við höfum farið til Íslands!” Tónlist 29. júlí 2017 15:15
Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. Tónlist 28. júlí 2017 16:30
Föstudagsplaylisti Thelmu Hafþórsdóttur "Ég hlusta á alls konar tónlist svo lögin sem koma mér í fíling eru úr öllum áttum. Í mínum eyrum er þetta skotheldur listi til spilunar, til dæmis á meðan maður hefur sig til,“ segir Thelma sem gaf nýlega út lagið Humming my song sem er af væntanlegri breiðskífu sem hún vinnur nú að. Lífið 28. júlí 2017 12:00
Chad Smith sýnir trommulistir sínar í Hörpu Chad Smith, trommuleikari Red Hot Chili Peppers, kemur fram Í Hörpu á sunnudaginn og mun þar leika magnaðar trommulistir sínar og í leiðinni ausa úr viskubrunni sínum fyrir áhugasama. Lífið 28. júlí 2017 09:45
MIMRA með nýtt lag: "Frekar frábrugðið fyrri verkum“ Tónlistarkonan MIMRA sendir frá lagið Mushroom Cloud og hefur söfnun fyrir útgáfu gegnum Karolina Fund. Tónlist 27. júlí 2017 14:30
Stofna nýtt útgáfufyrirtæki Stofnað hefur verið nýtt útgáfufyrirtæki sem ber nafnið figureight en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Tónlist 26. júlí 2017 16:30
Föstudagsplaylisti Sölku Valsdóttur Það er Salka Valsdóttir sem setur lagalista Lífsins saman í þetta sinn. Hún er þessa stundina að vinna plötu með hljómsveit sinni CYBER. "Platan heitir Horror og þessi lagalisti er hryllingsinnblásinn fyrir vikið. Ég mæli með honum í rigningunni og rokinu í sumar!“ Lífið 21. júlí 2017 14:30
Texti Despacito of kynferðislegur Yfirvöld í Malasíu hafa bannað spilun á laginu Despacito á útvarps- og sjónvarpsstöðvum í eigu ríkisins. Lífið 20. júlí 2017 08:48
Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. Lífið 19. júlí 2017 11:00
Klámvísa Mugison og besti vinur barnanna í sólsetrinu við Drangey Upplifun föður með tvö ung börn á kvöldstund í Skagafirði þar sem vegurinn endar. Lífið 19. júlí 2017 10:30
Fólk oft hissa að sjá unga konu með harmóníku Ásta Soffía Þorgeirsdóttir er 21 árs og spilar á harmóníku. Hún segir margt fólk verða hissa þegar það sér unga konu spila á harmóníku enda tengir fólk hljóðfærið gjarnan við gömlu danslögin. En að sögn Ástu er hægt að spila afar fjölbreytt tónlist á harmóníku. Lífið 18. júlí 2017 13:00
Plötufyrirtæki er eins og heimili tónlistarinnar Í seinustu viku skrifaði söngvarinn Högni Egilsson undir samning við breska plötufyrirtækið Erased Tapes og í haust kemur út fyrsta sólóplatan hans. Hann segir ómetanlegt að finna gott plötufyrirtæki til að vinna með því slíkt fyrirtæki er eins og heimili tónlistarinnar. Lífið 17. júlí 2017 09:45
Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. Lífið 14. júlí 2017 14:15
Laumast í fataskáp foreldranna Ragnheiður María Benediktsdóttir, önnur tveggja hljómsveitarmeðlima RuGl, hefur gaman af því að spá í tísku liðinna ára. Síðustu tónleikar RuGl í bili verða í gróðurhúsi Norræna hússins á sunnudag. Tíska og hönnun 14. júlí 2017 11:00
Á heimavelli í sýningu um sögu Íslands Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hefur undanfarið vakið lukku með sýningunni Saga Music 101 sem byggir á fornsögum og goðafræði lands og þjóðar. Hann er á heimavelli í sýningunni enda hefur hann samið tónlist og texta um sögu Íslands. Menning 14. júlí 2017 10:15