
Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“
Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið.