Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir

Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars.

Lífið
Fréttamynd

Björn og Rut verðlaunuð

Hjónunum Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni að Kvoslæk í Fljótshlíð voru veitt Menningarverðlaun Suðurlands á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið er á fjarfundi í gær og í dag.

Menning
Fréttamynd

Ariana Grande í Hvíta húsinu

Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk.

Tónlist
Fréttamynd

Sigur Rós gefur loksins út Hrafnagaldur Óðins

Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í morgun langþráða útgáfu á ​Hrafnagaldri Óðins​. Tónverkið er meðal annars flutt af kammerkórnum ​Schola cantorum og ​L’Orchestre des Laureats du Conservatoire national de Paris.

Lífið
Fréttamynd

Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu

Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir sendi frá sér lagið Með þér í dag ásamt Babies flokknum. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld.

Tónlist
Fréttamynd

Alltaf verið hrædd við að staðna

Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu. 

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu magnaðan flutning Magna á laginu Heroes

Það var var glatt á hjalla og mikil stemmning þetta föstudagskvöldið í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins að þessu sinni voru engir aðrir en stórsöngvararnir og gleðitríóið þeir Matti Matt, Magni Ásgeirs og Jónsi í svörtum fötum.

Lífið