
Rekin frá Victoria's Secret
Samningur ofurfyrirsætunnar Miröndu Kerr hjá nærfatarisanum Victoria's Secret var ekki endurnýjaður á dögunum þegar hann rann út.
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
Samningur ofurfyrirsætunnar Miröndu Kerr hjá nærfatarisanum Victoria's Secret var ekki endurnýjaður á dögunum þegar hann rann út.
Verslunin JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON sem staðsett er að Laugavegi 89 í Reykjavík opnar formlega um helgina. Verslunin var hönnuð af leikmyndahönnuðinum Axeli Hallkeli Jóhannessyni sem er betur þekktur sem Langi Seli. Mikið er lagt í verslunina að sögn Guðmundar.
Highschool Musical-stjarnan Ashley Tisdale og þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler hrifust báðar að þessum glæsilega kjól frá Rebeccu Minkoff.
Elísabet Gunnars er vægast sagt skemmtilegur bloggari sem áhugavert er að fylgjast með en hún er fastur penni á einni vinsælustu tískusíðu Íslands Trendnet.is. Elísabet hitti hönnuðinn Marc Jacobs á dögunum og tók einkaviðtal við stjörnuna.
"Það gengur rosa vel, " segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir athafnakona sem keypti hönnun gullsmiðsins Guðbjarts Þorleifssonar í desember í fyrra en hún selur nú skartgripina eftir hann um borð í flugvélum Icelandair.
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs hefur sjaldan litið betur út en þegar hann fagnaði fimmtíu ára afmæli sínu í Rio de Janeiro í Brasilíu um helgina.
Rúna Thors og Hildur Steinþórsdóttir nýttu sér innlenda framleiðslumöguleika og tækni þegar þær hönnuðu bekkinn Klett.
Fyrirsætan Cara Delevingne er afar vinsæl í tískuheiminum um þessar mundir en hún notar hvert tækfifæri til að flippa og gleðja aðdáendur sína.
Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin.
Leikkonan Emma Watson hefur sannað það að hún er ekkert barn lengur og vill ólm losna við Harry Potter-ímyndina. Hún er heldur betur reffileg á síðum breska GQ.
Það getur stundum verið erfitt að gera skil á mörkum tísku og listar. Þetta á sérstaklega við þegar fylgihlutir eru annars vegar...
Grafísk og framandi mynstur hafa sjaldan verið jafn vinsæl og nú.
Forsíða og myndaþáttur í tyrkneska Vogue fyrir aprílmánuð er svo sannarlega eitthvað fyrir augað.
Þórunn Ívarsdóttir lagði stund á stílistanám í Fashion Insitute of Design & Merchandising í Los Angeles. Samhliða náminu hefur hún starfað sem persónulegur stílisti í Bandaríkjunum og vann meðal annars fyrir vefverslunina Nasty Gal.
Það má með sanni segja að dragtir í hinum ýmsu útfærslum séu heitasta vor- og sumartrendið þetta árið.
Fyrsti þáttur sjöttu seríu af sjónvarpsþáttunum Mad Men var frumsýndur vestanhafs á dögunum.
Tónlistarmaðurinn umdeildi Marilyn Manson er nýjasta andlit herralínu franska tískuhússins Saint Laurent.
Níu fatahönnunarnemar í Listháskóla Íslands sýndu afrakstur fimm vikna námskeiðs á tískusýningu á miðvikudaginn var.
Ólafur Ragnar Grímsson er á meðal tíu best klæddu þjóðarleiðtoga heims að mati eins stærsta tískutímarits Bandaríkjanna.
Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson varð fimmtug á dögunum.
Taska frá Stellu McCartney er að gera allt vitlaust í tískuheiminum þessa dagana.
Stórir eyrnalokkar og þykk hálsmen í anda tíunda áratugarins verða áberandi í skartinu í vor.
Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða.
Gegnsæ plastefni hafa smám saman verði að ryðja sér rúms síðustu ár. Þessi framúrstefnulegi tískustraumur ...
Svarti liturinn verður allsráðandi í sumartískunni í þetta sinn.
Tískuvikan í Tokyo er nýlega afstaðin. Þar kenndi ýmissra grasa, enda eru japanir þekktir fyrir einstaka litagleði og frumleika í klæðaburði.
Jóhanna Methúsalemsdóttir sendi nýlega frá sér nýja skartgripalínu sem er er innblásin af ströndum Íslands.
Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli.