RFF 2014: Sterk og stílhrein ELLA Marín Manda skrifar 29. mars 2014 15:00 Myndir/ Andri Marinó Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir. RFF Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir.
RFF Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira