Leikið með landslag á Hönnunarmars Marín Manda skrifar 28. mars 2014 17:00 Björg Vigfúsdóttir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. „Ég hef gert abstraktseríu með ljósmyndum í mörg ár en vildi gera eitthvað nýtt með landslagsseríuna mína og ákvað því að taka þátt í Hönnunarmars með Örnu Gná Gunnarsdóttur myndlistarkonu,“ segir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og bætir við: „Það er ekki allt sem sýnist í náttúrunni svo að við ákváðum að leika okkur örlítið með landslagið í myndunum og tengja myndlist og ljósmyndun.“ Björg segir útkomuna hafa verið óvænta þegar hún prentaði ljósmyndir ofan í myndlistarverk Örnu Gnár. „Við höfum verið að vinna þessi verk hvor í sínu lagi og þegar við tengdum verkin varð upplifunin miklu meiri og hvert verk er einstakt.“ Sýningin opnar í dag kl. 17 í Skipholti 33b og eru allir velkomnir. HönnunarMars Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. „Ég hef gert abstraktseríu með ljósmyndum í mörg ár en vildi gera eitthvað nýtt með landslagsseríuna mína og ákvað því að taka þátt í Hönnunarmars með Örnu Gná Gunnarsdóttur myndlistarkonu,“ segir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og bætir við: „Það er ekki allt sem sýnist í náttúrunni svo að við ákváðum að leika okkur örlítið með landslagið í myndunum og tengja myndlist og ljósmyndun.“ Björg segir útkomuna hafa verið óvænta þegar hún prentaði ljósmyndir ofan í myndlistarverk Örnu Gnár. „Við höfum verið að vinna þessi verk hvor í sínu lagi og þegar við tengdum verkin varð upplifunin miklu meiri og hvert verk er einstakt.“ Sýningin opnar í dag kl. 17 í Skipholti 33b og eru allir velkomnir.
HönnunarMars Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira