
Hjálpaði heilmikið að aftengja sjálfsvirðið frá vinnunni
„Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst.