Tískugyðjur komu saman í Kaupmannahöfn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 11:01 Það var hátísku líf og fjör í Kaupmannahöfn í liðinni viku. SAMSETT Það var hátísku líf og fjör í Kaupmannahöfn í síðastliðinni viku þar sem hin sívinsæla tískuvika fór fram. Vikan var stærri en nokkru sinni fyrr og sóttu stórstjörnur á borð við Pamelu Anderson sýningarnar og tóku púlsinn á norrænu tískunni. Tískugyðjur heimsins komu saman og götur Kaupmannahafnar urðu að eins konar tískupalli þar sem ekkert var gefið eftir í klæðaburði. Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, meðstofandi danska tískurisans Rotate, hélt vel heppnaða sýningu og Pamela Anderson lét sig ekki vanta. Þóra Valdimarsdóttir, Pamela Anderson og Jeanette Madsen.Martin Sylvest Andersen/Getty Images for PANDORA View this post on Instagram A post shared by Jeanette (@_jeanettemadsen_) Hnésíðar stuttbuxur virðast mjög heitar um þessar mundir og sömuleiðis pils sem eru notuð sem kjólar. Danski tískurisinn Baum und Pferdgarten frumsýndi nýjan slíkan kjól á vel sóttri og gríðarstórri sýningu sinni í síðustu viku. Baum und Pfergarten sýndi nýju línu sína fyrir vor/sumar 2025.Helle Moos Instagram áhrifavaldurinn og tískudrottningin Selma Kaci sat í fremstu röð á sýningunni og klæddist þessum stutta kjól sem minnir á pils.Raimonda Kulikauskiene/Getty Images Sýningin fór fram á íþróttavelli og sótti innblástur í íþróttir á borð við fótbolta, þar sem sumar fyrirsætur gengu með steinaðar fótboltatöskur. Fótboltatöskurnar vöktu athygli á sýningu Baum und Pferdgarten.Helle Moos Sólin lét sig ekki vanta á tískuvikunni og viðraði því vel til útisýninga. Daginn eftir að tískuviku lauk fór svo að rigna, veðurguðirnir virðast vera með tískunni í liði. Kvöldsólin skein skært á sýningu Baum und Pferdgarten síðastliðið miðvikudagskvöld. Gallaefni virðist vera mjög heitt um þessar mundir.Helle Moos Íþróttir og tíska mætast hér á skemmtilegan hátt hjá Baum und Pferdgarten.Helle Moos View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Tískugestir klæddust skemmtilegum klæðnaði.Dóra/Vísir Danski hátískuprinsinn Henrik Vibskov sló sömuleiðis í gegn með listræna sýningu að vanda. View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Danmörk Tíska og hönnun Mest lesið Framhald: „Málið er að mig langar ekki til að deyja“ Áskorun Ótrúleg tilviljun er Stefán brenndi fánann Lífið „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ Lífið „Leiðangurinn verður kvennaleiðangur að öllu leyti“ Lífið Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Lífið „Heillandi þegar einhver er handlaginn og hugsar vel um heilsuna“ Makamál Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins Lífið Krakkatían: Óveður, flugvélar og kirkjur Lífið Mary drottning hafi undrast umræðu um brúna skó Björns Lífið Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Lífið Fleiri fréttir Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira
Tískugyðjur heimsins komu saman og götur Kaupmannahafnar urðu að eins konar tískupalli þar sem ekkert var gefið eftir í klæðaburði. Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, meðstofandi danska tískurisans Rotate, hélt vel heppnaða sýningu og Pamela Anderson lét sig ekki vanta. Þóra Valdimarsdóttir, Pamela Anderson og Jeanette Madsen.Martin Sylvest Andersen/Getty Images for PANDORA View this post on Instagram A post shared by Jeanette (@_jeanettemadsen_) Hnésíðar stuttbuxur virðast mjög heitar um þessar mundir og sömuleiðis pils sem eru notuð sem kjólar. Danski tískurisinn Baum und Pferdgarten frumsýndi nýjan slíkan kjól á vel sóttri og gríðarstórri sýningu sinni í síðustu viku. Baum und Pfergarten sýndi nýju línu sína fyrir vor/sumar 2025.Helle Moos Instagram áhrifavaldurinn og tískudrottningin Selma Kaci sat í fremstu röð á sýningunni og klæddist þessum stutta kjól sem minnir á pils.Raimonda Kulikauskiene/Getty Images Sýningin fór fram á íþróttavelli og sótti innblástur í íþróttir á borð við fótbolta, þar sem sumar fyrirsætur gengu með steinaðar fótboltatöskur. Fótboltatöskurnar vöktu athygli á sýningu Baum und Pferdgarten.Helle Moos Sólin lét sig ekki vanta á tískuvikunni og viðraði því vel til útisýninga. Daginn eftir að tískuviku lauk fór svo að rigna, veðurguðirnir virðast vera með tískunni í liði. Kvöldsólin skein skært á sýningu Baum und Pferdgarten síðastliðið miðvikudagskvöld. Gallaefni virðist vera mjög heitt um þessar mundir.Helle Moos Íþróttir og tíska mætast hér á skemmtilegan hátt hjá Baum und Pferdgarten.Helle Moos View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Tískugestir klæddust skemmtilegum klæðnaði.Dóra/Vísir Danski hátískuprinsinn Henrik Vibskov sló sömuleiðis í gegn með listræna sýningu að vanda. View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw)
Danmörk Tíska og hönnun Mest lesið Framhald: „Málið er að mig langar ekki til að deyja“ Áskorun Ótrúleg tilviljun er Stefán brenndi fánann Lífið „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ Lífið „Leiðangurinn verður kvennaleiðangur að öllu leyti“ Lífið Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Lífið „Heillandi þegar einhver er handlaginn og hugsar vel um heilsuna“ Makamál Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins Lífið Krakkatían: Óveður, flugvélar og kirkjur Lífið Mary drottning hafi undrast umræðu um brúna skó Björns Lífið Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Lífið Fleiri fréttir Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira