Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Skallagrímur 79-84 | Skallagrímur neitar að tapa á útivelli Skallagrímur vann frábæran sigur á Stjörnunni, 84-79, í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðið var stóran hluta leiksins undir og Stjarnan með pálmann í höndunum. Körfubolti 22. febrúar 2017 21:45
Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 22. febrúar 2017 21:17
Þrátt fyrir þrjú töp í röð er önnur sigurganga liðsins enn lifandi Skallagrímskonur heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í Domino´s deild kvenna í kvöld en síðustu leikir hafa reynst nýliðunum úr Borgarnesi erfiðir. Körfubolti 22. febrúar 2017 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snæfells Snæfell er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag. Körfubolti 18. febrúar 2017 19:00
Keflavík vann síðustu þrjár mínúturnar gegn Stjörnunni 11-0 Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 18. febrúar 2017 18:23
Haukar geta gert það í kvöld sem þeim hefur ekki tekist í 77 daga Fjórir leikir fara fram í 17. umferð Domino´s deildar karla í kvöld og þar á meðal er leikur ÍR og Hauka í Hertz hellinum í Seljaskóla. Körfubolti 16. febrúar 2017 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. Körfubolti 15. febrúar 2017 21:30
Valur stöðvaði sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 15. febrúar 2017 21:02
Fá tækifæri í kvöld til að sýna hvað þær hefðu gert í bikarúrslitaleiknum Keflavíkurkonur spila í kvöld sinn fyrsta leik sem bikarmeistarar og það er enginn smá leikur því Íslandsmeistarar og fyrrum bikarmeistarar Snæfells koma þá í heimsókn á Sunnubrautina í Keflavík. Körfubolti 15. febrúar 2017 14:30
Spegilmynd af þeim fyrsta Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum. Körfubolti 14. febrúar 2017 06:30
Manuel: Þarf að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum "Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. Körfubolti 11. febrúar 2017 16:30
Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. Körfubolti 11. febrúar 2017 16:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. Körfubolti 11. febrúar 2017 15:30
Systurnar úr Borgarnesi hafa aldrei tapað bikarúrslitaleik saman Skallagrímur skrifar kafla í sögu félagsins í dag þegar kvennalið félagsins spilar úrslitaleikinn í Maltbikarnum í Laugardalshöllinni. Körfubolti 11. febrúar 2017 08:00
Þrjátíu ár liðin frá fyrsta bikarúrslitaleik Keflavíkurkvenna Keflvíkingar vonast til að geta haldið upp á stór tímamót í dag með enn einum bikarmeistaratili kvennaliðs félagsins í Laugardalshöllinni þegar þar fer fram úrslitaleikur Maltbikars kvenna milli Keflavíkur og Skallagríms. Körfubolti 11. febrúar 2017 07:00
Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. Körfubolti 8. febrúar 2017 19:16
„Skiptir engu þó svo að þær væru með Michael Jordan í liðinu“ Keflavík og Haukar mætast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2017 15:45
Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. Körfubolti 8. febrúar 2017 06:00
Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik. Körfubolti 5. febrúar 2017 20:43
Stóra Birna hefur farið á kostum í vetur Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og var þar rætt töluvert um kvennakörfuboltann. Körfubolti 5. febrúar 2017 20:30
Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Körfubolti 5. febrúar 2017 12:30
Keflavík með fínan sigur á Val Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina. Körfubolti 4. febrúar 2017 18:52
Skallagrímur með sigur á Njarðvík þrátt fyrir enn einn stórleikinn hjá Carmen Skallagrímur vann fínan útisigur á Njarðvík í Dominos-deild kvenna en leikurinn fór 73-60 og var leikinn í Ljónagryfjunni í suður með sjó. Körfubolti 4. febrúar 2017 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 84-55 | Öruggur Keflavíkursigur í grannaslagnum Keflavík vann afar öruggan sigur á Njarðvík þegar liðin mættust í 19. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 84-55, Keflavík í vil. Körfubolti 1. febrúar 2017 21:15
Áttundi sigur Skallagríms í röð og Snæfell vann líka | Úrslitin í kvennakörfunni Nýliðar Skallagríms gefa ekkert eftir á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta en Borgarnesstelpurnar unnu sinn áttunda leik í röð á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 1. febrúar 2017 20:58
Pabbi hennar kom til Íslands og sá tvær þrennur hjá stelpunni sinni á fjórum dögum Stjörnukonan Danielle Rodriguez varð um helgina fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deild kvenna í vetur til að ná því skila þrennu í tveimur leikjum í röð. Körfubolti 1. febrúar 2017 07:00
Grindavíkurkonur í sömu vandræðum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Körfubolti 31. janúar 2017 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 72-63 | Valur sýndi klærnar á móti Stjörnunni Valur vann góðan sigur á Stjörnunni, 72-63, í 18. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Valsheimilinu. Körfubolti 29. janúar 2017 16:15
Borgnesingar í toppsætið eftir sigur á Keflavík | Snæfell nálgast toppinn Sjöundi sigur Skallagríms í röð kom á heimavelli í toppslagnum gegn Keflavík en Snæfell nýtti sér það og komst upp að hlið Keflavíkur, tveimur stigum á eftir toppliði Skallagríms. Körfubolti 28. janúar 2017 18:45
Var í sínu besta formi en aldrei liðið verr Körfuboltakonan Björg Einarsdóttir greinir frá baráttu sinni við íþróttaátröskun. Körfubolti 26. janúar 2017 11:30